Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1987, Side 53

Strandapósturinn - 01.06.1987, Side 53
hve föður mínum lá mikið á að komast á sjóinn skal þess gedð, að hann var búinn að láta sauma segl á bátinn, en það var eftir að slá því undir, þ.e. festa það með böndum. Spurði ég hann, hvort ég ætti ekki að gera það áður en lagt væri frá landi. En hann kvað nógan tíma til þess meðan legið væri yfír lóðunum. Síðan förum við á sjóinn. Það er austan gjóla meðan við leggjum lóðirnar á fískimiði þar sem Krossnessfjallið ber við Miðdagstindana. Síðan er róið upp á endadufl og slæ ég seglinu undir á meðan. Brátt var tekið að draga lóðirnar og voru þær dregnar móti vindi sem þótti jafnan hagstæðara. Það heldur þyngir vind, svo það er sjáanlegt að hvassviðn er skammt undan. Okkur miðaði þó vel að ná inn lóðunum, fengum að vísu smáslettur á okkur öðru hvoru. Það var sæmilegt fiskirí, skuturinn þóftufullur og dálítið af fískif rammi í barka og eitthvað af ýsu miðskips. Aflinn hefði þó orðið meiri ef ekki hefði gengið í sundur hjá okkur þegar við áttum eftir að draga í einn balann. Töpuðum við þar með nokkrum lóðum, því að ekki var viðlit að ná þeim þar sem nú var kominn strekkingsvindur og þungur sjór. Síðar kom á daginn að það varð okkur til bjargar, að tómur bali var í bátnum. Settum við nú upp segl og sigldum upp — eins og sagt var þegar stefnan var tekin til lands. Það mátti hafa fulla aðgæslu því að sjór var úfínn. Faðir minn sat við stýrið. Hann var öruggur stjórnandi, en nú kallaði hann til ntín og spurði hvort ég vildi stýra. Eg færðist undan því, þar sem ég vissi að hann var reyndastur af okkur í þeirri íþrótt. Ég stóð við mastrið og horfði á bárurnar. Ég man hvað mér þótti þetta vera tilkomumikil sigling og það hvarflaði ekki að mér að okkur væri nokkur hætta búin, þótt veður færi versnandi og öldugangur ykist. Mér er minnisstætt, hve hann gróf sig mikið niður þegar við komum á „Fjallið undir Hyrnunni“ og upp fyrir Kúadalina. Þá skar hann af landið upp fyrir miðjar hlíðar. Þannig gekk siglingin slysalaust í fyrstu og okkur miðaði vel áfram allt þar til við komum upp undir Krossnessbalann, en þá tekur bára sig upp rétt fyrir aftan bátinn og hellir sér inn yfir 51 L
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.