Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1987, Side 62

Strandapósturinn - 01.06.1987, Side 62
sagt að íkornar geri, enda var hann hverjum ferfætlingi fljótari. En þegar hann stóð á öllum fótunum fjórum og hallaði undir flatt, brosti og horfði á mann, fékk maður það á tilfinninguna, líkt og hann vildi segja: „Sjáðu hvað ég er duglegur að standa í alla fæturna fjóra“. Eftir að við feðgar lögðum niður hundahald tóku synir rnínir við og eignuðust nokkra hunda. En flestir urðu skammlífir, sumir fóru fyrir bíla eða dráttarvélar, öðrum var lógað. Einn missti nokkuð af skottinu sökum þess að hann hljóp yfir greiðu á sláttu- vél sent var í gangi. En allir þessir hundar reyndust mér vel. Þeir buðu mér góðan daginn og heilsuðu upp á mig þegar þeir gengu framhjá og sögðu: „A aaa Á“. Þeir geltu að gestum samkvæmt sínu hundseðli og sögðu mér til þegar dráttarvélar fóru í gang. Og þegar þetta er ritað á ég aðeins þá tvo góðvini, þá Lubba á Ljótunnarstöðum og Smala í Norðurfirði. Hundar hafa spádómsgáfu, eða höfðu áður en bílarnir fóru að rugla þá í ríminu. Þeir spáðu þó aðallega fyrir gestakomum en lítið fyrir veðrabrigðum og stóðu köttum langt að baki í þeirri íþrótt. Kettir spáðu þó fyrir gestakomum með því að setja upp gestaspjót, en menn tóku yfirleitt lítið mark á slíku og þá helst eftir á þegar spádómar hundanna urn gestakomur höfðu rætst. En spádómar katta varðandi veðrabrigði voru næstum óbrigðulir. Ef kötturinn þvoði sér upp fyrir bæði eyru vissi það á langvinnt góðviðri. Ef köttur klóraði í tré vissi það á áhlaupsveður. Ef hann gekk um eirðarlaus og mjálmaði vissi það á langvinnt óveður og segja má að hann næði ekki andlegu jafnvægi fyrr en veðrið fór að ganga niður. Annars eru oft sagnir um að skepnur, bæði tamdar og villtar, finni á sér veðrabrigði miklu fyrr en mennirnir. Víkjum svo aftur að gestakomuspám hundanna. Þær byrjuðu venjulega með einhverskonar óró. Þeir ráfuðu um snuðrandi í allar áttir, öðru hvoru settust þeir svo niður og spang- óluðu. Loks þegar þeir þóttust vissir um að gesta væri von lögðust þeir niður fram á lappir sínar og stungu trýninu niður á milli lappanna. Sneru þeir þá ævinlega í þá átt er þeir vissu gesta von. 60
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.