Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1987, Side 63

Strandapósturinn - 01.06.1987, Side 63
Biðu þeir svo rólegir urn sinn. En loks kom að því að þeir urruðu ofurlágt niður á milli lappanna, eða þeir ráku upp smábofs niður á milli þeirra. En það var ekki fyrr en gestirnir kornu í sjónmál sem hundur- inn settist upp og hóf hið hefðbundna gestagelt. Fyrst var geltið hlutlaust, en eftir að hesturinn var kominn svo nálægt að hundur- mn breytti um tóntegund, væri hundurinn kunnur gestinum og vissi að hann myndi verða aufúsugestur, lækkaði hann röddina og því meir sem gesturinn nálgaðist. Og væri gesturinn hundinum að góðu kunnur hætti hann alveg, kom brosandi móti gestinum og dillaði rófunni. Væri hesturinn ókunnur eða hundinum væri ekkert urn hann gefið herti hann því meir á geltinu sem gesturinn nálgaðist og linnti ekki látum fyrr en einhver kom út og þaggaði niður í honum. Heima hagaði þannig til, að gesta gat verið von úr þrem áttum eða jafnvel fjórum, þegar rnenn komu af sjó og gengu heim að bænum. Þeir gátu komið úr suðri, í áttina frá Bæ. Þeir gátu komið úr norðri, frá Prestsbakka og þeir gátu komið úr vestri ofan úr Bakkadal. En það var sama úr hvaða átt gestir komu, það brást aldrei að hundarnir legðust niður fram á lappir sínar í þá átt er gestirnir komu úr. Venjulega fylgdu hundar flestum gestum, að minnsta kosti körlum. En heimahundurinn sem spáði skipti sér aldrei af komu- hundinum fyrr en hann hafði lokið hlutverki sínu sem spáhund- ur. Eftir að hann hafði skilað gestinum til bæjar sneri hann sér að komuhundinum, og það gat verið með ýmsu móti. Stundum gat farið vel á með heimahundinum og hinum, en stundum byrjuðu áflog og illindi, til dærnis ef þeir höfðu verið meðbiðlar. Það var eitt sinn hundur, horaður, Ijótur og húsbóndalaus, að fleekjast í borginni. Svo kornst Steinn Steinarr að orði í einu kvæða sinna. Alllöngu eftir að Steinn orkti þetta ljóð endurtók þessi saga sig. Þá gerðist það eitt vetrarkvöld að ókenndur hundur, horaður og ljótur knúði dyra á húsi nokkru í borginni, það er að segja, 61
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.