Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1987, Side 67

Strandapósturinn - 01.06.1987, Side 67
Eina setningu sýslumanns man ég enn: „Þá telur vitnið sig hafa séð Dungal bónda að elta hundaþvögu með byssu í hönd“. En þessi yfirheyrsla hafði slæm áhrif á Guðmund. Eins og áður er sagt var hann dálítið tæpur á taugum og höfðu slíkar upp- ákomur, er að framan greinir, ill áhrif á hann. Eftir Borðeyrar- ferðalagið lagðist hann í þunglyndi og Jóhann bróðir hans sá þann kost vænstan að fara með hann til lækninga suður. Eftir heimkomuna var Guðmundur nokkurn veginn búinn að ná sér eftir yfirheyrsluna. En Jóhann bróðir hans var óánægður með það að ekkert frekar yrði gert í málinu og reynt að hafa uppá sökudólgnum, manninum sem hafði skrifað greinina í Dýra- verndarann. Nauðaði hann í mér og taldi að ég ætti að beita mér fyrir því við sýslumann að hann héldi rannsókn málsins áfram. En ég vildi ekki blanda mér í málið, vildi engin afskipti af slíku hafa. Að nokkrum vikum liðnum var aftur efnt til réttarhalda. Þau fóru fram í Bæ og var stefnt þangað þrem vitnum auk Dungals bónda, sem játaði að hafa skorið féð og sömuleiðis að hafa skotið álft. Kvaðst hann hafa orðið að gera það sökum matarskorts. Sumarið áður hefði hann legið við ásamt heimilisfólki sínu langt frá heimili sínu. Hefði hann þá brugðið á það ráð að skjóta þrjár álftir hl þess að drýgja vistir sínar og spara sér með því ferð um langan veg til byggða. Þá mætti fyrir réttindum Lýður bóndi í Bakkaseli. Hann hafði einnig verið við heyskap ekki mjög langt frá Dungal bónda. Kvaðst hann hafa heyrt þrjú skot ekki langt frá þeim stað er Dungal og fólk hans hafðist við. Auk Lýðs var tveim mönnum öðrum stefnt fyrir þennan rétt. Það voru þeir Bjarni Þorsteinsson barnakennari og Jón Matthíasson í Jónsseli. Munu þeir hafa verið valdir með hliðsjón af því að þeir voru taldir vel sendibréfsfærir og þar af leiðandi taldir líklegir til þess að hafa skrifað hina nafnlausu grein. Það var víst ekki mikið á framburði Bjarna að græða, hann mun hafa vitað álíka mikið og ég, eða því sem næst ekki neitt. Öðru máli gegndi um Jón Matthíasson. Þegar hann kom fyrir réttinn lýsti hann því yflr óaðspurður að hann væri höfundur hinnar marg- umræddu ritsmíðar. 65
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.