Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1987, Side 74

Strandapósturinn - 01.06.1987, Side 74
áður lagt var á heiðina. Labbaði ég kunnan veg heim að reisu- legu timburhúsinu á Bólstað, og var þar vel tekið. Stóð þar við góða stund, sem venjulegt var á heiðarbæjum. Þá þörfnuðust menn og hestar hvíldar, hvort sem komið var af heiðinni eða leggja átti á hana. Stóð við góða stund, lagði svo af stað eftir að hafa þegið góðgerðir, sem ávallt voru til reiðu „gesti og gang- andi“ hjá þeim hjónum, Pálffíði og Lofti Bjarnasyni. Lagði að nýju reiðtygi á hestinn og hélt upp sneiðinga þá sem liggja upp á heiðina, sem að engu eru eins brattir og illir yfirferðar og að norðanverðu. Fyrir ókunnuga var Kjósarhjalli ekki árennilegur niðurgöngu fyrir hesta. Mátti heita að steypst væri fram af hamrabrúninni niður mjóa götu, sem fyrrum var eingöngu fjár- gata, en var breikkuð svo að hún varð hestfær. Fyrst þegar ég man til mín var hestavegurinn út á enda hjallans, allnærri bæjar- læknum. Var sú leið nokkuð lengri. Mýrardrögin, er niður á slétt- lendi er komið, heita „Lestamannamýri". Þar var ávallt áð, þó stutt væri eftir að bænum Kjós. En í Kvíabrekkunni fyrir ofan tún- ið var sprett af hrossum. Nutu bæði menn og hestar þráðrar hvíldar, áður lagt var á stað að nýju, eða þá að gist var, stæði svo á degi. Fór ég til að byrja með hægt og rólega, en langaði til að Fór ég dl að byrja með hægt og rólega, en langaði til að vera komin heim fyrir kvöldmat. Eftir að ég fór ffá Bólstað vissi ég ekki hvað tíma leið, því ég hafði ekki úr og eignaðist það ekki fyrr en ég varð 65 ára. Hygg ég þó að flestir eða allir karlmenn hafi þá átt úr. Jöfnuður var þá enn í lágmarki, þótti óþarft handa konum sem sjálfsagt taldist körlum. Það mátti gjarnan breytast, þó skammt ged verið öfga á milli. Ég hafði einu sinni áður farið heiðina ein, seint á sumri í leið- inlegu veðri. Nú var undurfagurt veður og tilvalið að taka undir með skáldinu, og náttúruunnandanum Steingrími Thorsteinssyni sem kvað hið gullfagra ljóð: Ég reið um sumaraftan einn, á eyðilegri heiði. Og naut þess með óblandinni ánægju að taka þátt í „ein- verunnar helgidómi“. Þó leiðin væri seinfarin er upp úr ánum kom og Kjósarhraun tók við, þá var blærinn þýður sem lék um mig þennan milda sumardag. Smám saman skutu upp kollinum fjöllin norðan Reykjarfjarðar og fjörðurinn birtist svo allt í einu 72
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.