Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1987, Side 75

Strandapósturinn - 01.06.1987, Side 75
spegilsléttur. Þá var sjálfgert að nema staðar og virða fyrir sér dásemdir sköpunarverksins. Avallt var stigið af baki og gengið niður Spengibrekku, og áð þar. Nú gyllti síðdegissólin hlíðar Hjallans, græna grasgeira, hrjúft grjót og síðast en ekki síst fast mótuð hamrabelti brúnanna, sem að öllu voru kunningjar frá smalamennskudögum. Ærnar héldu sig títt efst í hlíðunum, þar sem grasið var kjarngott og safaríkt. Nú er sú tíð að baki, en í minni engu að síður. Eftir var nú aðeins Kjósarhjallinn. Gekk sú leið fljótt fyrir sig. Reykinn frá verksmiðjunni lagði út fjörðinn, minntist þá enginn á „mengun“. Það orð þekktist vart í mæltu máli. Fjöldi skipa komu að eða fóru strax og löndun var lokið. Allt bar vott um áframhaldandi starf. Þá var ég það bjartsýn að mér kom ekki til hugar annað en ég ætti eftir að fara oftar yfir Trékyllisheiði, svo fremi mér entist aldur til, þó að þessi ferð yrði mín síðasta. Bjart er yfir henni, og geymd í huga mynd fjallanna, Háafells og Búrfells, verði hins fagra fjarðar, sem engir á þeim tíma er hér um ræðir, hefðu getið til að ætti eftir að hreppa þau örlög sem raun ber vitni um. (Fór í eyði 1983.) Aðeins fossbúinn þylur sitt dynþunga lag ljúfan, þýðan óð, eins og hann hefur gert frá ómuna tíð. Eða dimman bassaóm, trega einbúans. SNATI Fyrir utan hana Vinagjöf, fyrstu kindina sem ég eignaðist, og afi og amma gáfu mér smábarni og ég átti lengi, eða þar til önn- ur, Hetja að nafni, kom í hennar stað, er mér minnisstæður mó- rauður, fremur lítill hundur, Snati að nafni. Við vorum leikfélag- ar og vinir. Ur mórauðu augunum hans mátti lesa tryggð og vin- áttu, sem ekki brást. Fjárhundur var hann í góðu meðallagi. Þá var fært frá á hverjum bæ. Og sá smali sem naut þess að hafa í hjásetunni trúan smalahund var vel settur og alls ekki einn, því seppi gat upp á mörgu gamni tekið, sem stytti litlum smaladreng stundir og tók af honum margt sporið kringum ærnar. Svo var eins og vitrir hundar færu nærri um, þegar tími var til kominn að þoka ánum heim á leið, er líða fór á daginn. Fáir eða engir smalar höfðu úr og vissu því óglöggt hvað tíma leið, þegar sólar naut ekki við. Ekki gleymdi smaladrengur að gefa félaga sínum 73
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.