Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1987, Blaðsíða 76

Strandapósturinn - 01.06.1987, Blaðsíða 76
með sér af nesti sínu, þegar hann neytti þess. Enda svo mælt að enginn skyldi láta hund mæna á sig borða, án þess að gefa hon- um bita. En annað var nú hugsað efni þessara lína. Eftir því sem ég best man, hef ég verið á níunda ári þegar samveru okkar Snata lauk. Að boði heilbrigðis- og sveitarstjórnar var skylt að færa alla hunda til hreinsunar á tilteknum stað þar sem tilkvaddur maður veitti þeim móttöku. Áður urðu hundarnir að hafa svelt í sólar- hring, eða þar um, svo lyfið sem ofan í þá var sett, kæmi að betri notum. Urðu hundar að hírast í kofa sínum næturlangt. Fór þá fram rækileg böðun á dýrunum, áður en þeim var sleppt, svo egg og ormar væru ekki í húð eða hárum hundsins. Þó starfið léti ekki mikið yfir sér, lá mikið við að vel væri af hendi leyst, því sullaveiki hafði lengi verið einn vágestur mannlegra meina, allt fram á 20. öld. Snati fór til hreinsunar sem aðrir hundar og ekki var sú leið löng sem hann þurfti að fara. Það var venja að hundar létu dátt, og voru uppviðraðir þegar þeir sáu fararsnið á heimilismanni, og hugðu þá til hreyfings um leið. En nú lá hann sem fastast í skoti sínu. Varð að lokka hann af stað; af manni þeim, sem átti að fara með hann. Sjálfir skiluðu hundarnir sér heim eftir hreinsun- ina. Leið svo fram á næsta dag að ekki kom Snati. Um kvöldið kom maður sá sem hundahreinsunina hafði á hendi. Þegar hann hafði heilsað, segir hann við pabba, að mér fannst heldur hast: „Fréttirnar eru nú þær að hundurinn þinn drapst, hefur ekki þol- að skammtinn.“ Eg var á hoppi í kring um þá sem á bæjarhlaðinu voru og heyrði eins og aðrir þær ömurlegu fréttir. Nú fengi ég aldrei framar að sjá Snata minn. Sem mest ég mátti hraðaði ég mér inn og upp á rúmstokk hjá ömmu. Og sagði henni raunir mínar, sem hún skildi og strauk sefandi með sinni hnýttu og vinnulúnu hendi yfir úfinn glókollinn á mér. Þegar ég var háttuð fyrir ofan ömmu um kvöldið vætti ég koddann með saknaðartárum mínum sem í leyni runnu og mörg fleiri kvöld. Og á nóttunni dreymdi mig Snata minn sem svo óvænt var frá mér hrifinn. Þetta var mín fyrsta sorg, og er mér í barnsminni. 74
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.