Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1987, Síða 111

Strandapósturinn - 01.06.1987, Síða 111
fiskinum upp á planið. Auðunn bróðir minn var að fletja fisk á móti Arna Andréssyni. Hann vísaði mér með fiskihnífinn í hendi á dyr í einum skúrnum en hélt svo áfram að fletja. Þeir Arni flöttu hvor á móti öðrum sem venja var, skar annar fyrir en hinn tók hrygginn. Innan dyra í skúrnum hitti ég mágkonu mína, Sigríði Guðmundsdóttur frá Byrgisvík. Tók hún mér með alúð og fór strax að finna einhvern matarbita handa mér. Þarna var ég svo fyrstu nóttina sem ég gisti við Steingríms- fjörð. Lítið varð um svefn þessa fögru nótt. Bátar voru að fara og koma, vélahljóð og skvaldur sjómannanna á planinu og á leið í beituskúrana var að heyra samfellt. Nóttin var björt og fiskur fyrir landi, allir fullir áhuga fyrir veiðinni og sólarhringurinn hvarf óðfluga inn í annan sólarhring, enginn tími til að sofa, bara beita og síðan á sjóinn, flýta sér í land og losna við fiskinn, aftur á sjóinn og tímaskil öll töpuð og litla þorpið þarna á klöpp- unum var eins og gullgrafarabær vestur í Klettafjöllum. Já, svona var lífið í Hamarsbælinu það herrans ár 1931. Það er að segja um sumarið. Daginn eftir að ég sté þarna fæti á land var ég kom- *n á sjóinn með þeim Hveravíkurbræðrum Sveini og Ingimundi sonum Guðmundar Jónssonar bónda í Byrgisvík. Bátur þeirra, lítil trilla, hét Örninn. Lagt var upp í Hamarsbælinu. Já, þá var nú líf í tuskunum í Bælinu. Þessi staður var þó enn einskonat verstöð. En veturinn eftir var ekki annað fólk þar en Auðunn bróðir minn og fjölskylda hans. 8. febrúar þann vetur fæddist þeim hjónum dóttir og hlaut nafnið Sigríður Guðmunda eftir foreldrum móðurinnar, Guð- mundi og Sigríði bóndahjónum í Byrgisvík. Sigríður er nú hjúkr- unarfræðingur í Reykjavík. Er voraði fjölgaði aftur í Bælinu, eins og staðurinn var venju lega nefndur manna á milli. Bátarnir með sína sérkennilegu véla skelli, Penta, Bolinder, Ford og Skandía áttu þarna sína fulltrúa ásamt öðrum þekktum fyrirtækjum langt úti í hinum stóra heimi. Menn þurftu ekki að sjá bátana tiljað vita hvaða bátur var á ferð, aflir þekktu vélarhljóðið. Þegar þeir komu í ljós var aflinn vigtaður með augunum eftir því hvað báturinn var siginn í sjó. 109
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.