Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1987, Síða 113

Strandapósturinn - 01.06.1987, Síða 113
unnið hjá Magnúsi á ísafirði þar sem Jón bróðir hans var verk- stjóri. Arni átti lítið timburhús á Drangsnesi. Svo gerist það 1929 að Arni flytur með hús sitt inn að Hamri, en hann hafði þá keypt hluta í jörðinni Gautshamri. Hann setti húsið sitt á grunn við sjóinn rétt innan við Hamarsbælið og fór að taka á móti fiski og verka fyrir Kaupfélagið á Hólmavík. Sama ár mun hann hafa á kostnað kaupfélagsins gert vísi að fiskplani með viðlegukanti fyrir litla báta á klettunum neðan við Hamarsbælið. Guðmundur Jóhannsson bóndi á Kleifum aðstoðaði Árna við það verk. Um leið og Árni settist þarna að flutti Halldór Magnússon þangað sem flatningsmaður við fiskinn og er Halldór fyrsti mað- urinn sem byggir sér íbúðarhús og sest þar að. Þeir Halldór og Árni Andrésson keyptu saman mótorbát og var Halldór eftir það formaður á bátnum sem hét Rut. Það er greinilegt að framtak Árna í Hamarsbælinu var vísir að þeirri byggð sem þar myndaðist á næstu árum. Einar Sigvaldason er lengi hafði verið á togurum settist þarna að og byggði lítið hús og við hlið þess byggðu tveir menn vestan úr Arnardal sér skúra, þeir Sigurður Þorleifsson síðar búsettur í Grindavík og Guðmundur Jóhann Guðmundsson er síðar fórst í sjó af færeysku skipi. Matthías Aðalsteinsson átti þar hús sem hann flutti suður til Hólmavíkur. Jón Atli Guðmundsson frá Gautshamri bjó um skeið í Hamars- bæli. Hann átti árabát er hann reri á haustum. Hann var bróðir Guðmundar Guðmundssonar í Bæ sem Bæjarætt er kennd við. Jón fékk Guðmund til að stækka bátinn er hann kallaði Val og setti vél í hann. Þess skal getið hér fyrir þá sem ekki þekkja til þarna að Árni Andrésson og Halldór Magnússon voru báðir kvæntir dætrum Guðmundar í Bæ eins og sjá má í Bæjarætt eftir Ara Gíslason. Þuríður ekkja Árna og Matthildur ekkja Halldórs búsettar í Reykjavík hafa sagt mér ýmislegt um þetta tímabil sem hér er rætt um. Á árunum sem ég var þarna með annan fótinn frá 1931 til 1940 var fjörugt verbúðalíf í Hamarsbæli. Árni var vinsæll atvinnurekandi og flestir bátar af Selströnd lögðu upp hjá hon- um, sumir að staðaldri en aðrir þegar þeim hentaði, annars voru 111
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.