Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1987, Page 119

Strandapósturinn - 01.06.1987, Page 119
Bergur reri þá frá Hafharhólmi. Gunnar Guðmundsson frá Bæ reri á bát sem hét Reynir, en Gunnar varð síðar þekktur afla- maður syðra. Síra Jón Norðfjörð prestur á Hólmavík kom með vélbát sem hét Ósk. Þann bát keyptu þeir Torfi Guðmundsson á Drangsnesi og bræður hans. Fyrsti formaður á Ósk var Andrés Konráðsson á Hólmavík síðar í Borgarnesi, en Torfi var lengi formaður á Ósk. Guðmon Guðnason faðir Inga á Fiskinesinu átti norska skektu í elli sinni og var þá hjá Inga á Fiskinesinu. Guðmon reri jafnan einn og með færi sem hann dorgaði með. Hann var áður for- maður og bjó þá á Kaldrananesi en lengst af bjó hann í Kol- beinsvík. Um Guðmon var gerð þessi vísa: Guðmon leiðir áraörn út á reyðarslóðir, sjór þófreyði um fiskatjörn frá sér greiðir lóðir. Lárus Guðmundsson frá Byrgisvík varð ungur formaður á Drangsnesi. Þar byggði hann sér hús, en flutti síðar að Ögri við Stykkishólm. Hann mun stundum hafa lagt upp í Hamarsbælinu en oftast á Drangsnesi. Hann reri um tíma á bát er hét Svalan. Eg hef helst gedð hér báta sem lögðu upp fisk í Hamarsbælinu en flestir munu þessir bátar hafa einnig lagt upp á Drangsnesi. Auðvitað voru fleiri bátar þarna að verki. Greinarkorn þetta er skrifað eftir minni mínu og annarra sem ég hef talað við. Þegar Árni Andrésson byggði sér stærra hús skammt frá litla húsinu sem hann flutti frá Drangsnesi, keypti Karl Guðmundsson frá Bæ gamla húsið og gerðist formaður á trillu þaðan. Ekki man ég eftir bát hans. Bræður hans Halldór og Guðmundur Ragnar bændur í Bæ voru báðir formenn á trillum og lögðu stundum upp í Hamarsbæli. Hausdð 1939 eftir að stríðið mikla hófst, komu skútur þarna flestar frá Færeyjum og keyptu allan fisk sem þær gátu fengið og greiddu hærra verð en áður bauðst. Við það minnkaði óðum það fxskimagn, sem kom á land í Hamarsbæli. Nokkrum árum eftir stríðið lagðist fiskur af Húnaflóa. Sfldin 117
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.