Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1987, Side 138

Strandapósturinn - 01.06.1987, Side 138
sínum þar. Hann dvaldi svo hér í bænum þar til nú fyrir rúmu ári síðan, að hann flutti héðan. Jón heitinn var æ ókvæntur maður og barnlaus og var það skaði mikill með svo barnelskan og ágætan mann. Hann bjó um tíma á nokkrum ekrum af landi, er hann átti hér skammt frá bænum, þar missti hann allt sitt í eldi og komst sjálfur nauðuglega undan. Eftir það hafði hann ávalt heimilisfang sitt hjá Ólafi bróður sínum Johnson, sem hér hefur búið í bænum í 30 ár og mest fengist við alls konar samningsvinnu (contracts). Ólafur missti konu sína í fyrra og varð um það leyti að hætta við atvinnurekstur sinn hér, sökum þess að ekkert var hægt að fá að gjöra. Flutti hann svo héðan í fyrrahaust austur til Alberta. í tilefni af þessu varð Jón heitinn heimilislaus. Hann ætlaði sér þá fyrst að fara til kunningja síns Arna Magnússonar, sem hér bjó lengi en býr nú nálægt Blaine í Washingtonfylki, en hinir ströngu innflytjenda-umboðsmenn Bandaríkjastjórnarinnar vildu ekki leyfa honum að flytja inn í ríkin, þótti hann víst of fátækur og fatlaður. En þó að umboðs- mönnum þessum væri nokkur vorkunn, hvað þetta snerti, þá var engin hætta á því að Jón hefði orðið handbendi Bandaríkjanna, því fyrst og fremst hefði hann enn getað unnið nokkuð fyrir sér og svo mundi Árni, sem er efnamaður og drengur góður, hafa séð Jóni borgið hefði hann komizt til hans. Jón varð nú neyddur til að breyta áformi sínu. Honum datt því í hug að leita norður til staðar þess hér í fylkinu sem Bella Bella nefnist, hvar frændi hans hr. T.S. Johnson býr og hefir þar bæði sölubúð og pósthús. Þar dvaldi Jón um tíma, fór svo til Hunter’s-eyjar, sem er þar skammt frá, þaðan til Prince Rupert og svo til Smith’s-eyjar, hvar hann átti heima, þegar hann drukknaði eins og að framan er sagt. Jón heitinn var hinn mesti elju- og dugnaðarmaður alla sína ævi, þrátt fyrir það að hann fyrir hér um bil 20 árum síðan hnébrotnaði svo hroðalega, að taka varð hnéð í burtu og skeyta svo fótleggina saman, og hafði hann því eðlilega „staurfót" eftir það, sem gjörði honum auðvitað all-örðugt ævistríðið. Og ekki sízt vegna þess að fótleggurinn brotnaði tvisvar eftir það, þar sem hann hafði verið settur saman þegar hnéð var numið burt. Sá uppskurður var svo stórhættulegur að einn af beztu uppskurðar- 136
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.