Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1987, Blaðsíða 139

Strandapósturinn - 01.06.1987, Blaðsíða 139
læknum, sem hérvar íbænum, Dr. Davies, sagði Jóni að það væri ekki meira en einn af þúsundi sem lifði slíkt af. Og læknunum, sem við uppskurðinn voru en þeir voru margir kom öllum saman um það að hann mundi ekki hafa haft öllu meira en hálfa mörk af blóði eftir í líkamanum, þegar uppskurðurinn var afstaðinn. — Mér þykir einnig vert að geta þess — því slík munu fá dæmi — að þegar Jón fótbrotnaði í þriðja sinn (og sem skeði þegar hann í síðara skipdð átti heima á Islandi og enginn læknir var við hend- ma), — gjörði hann sjálfur við beinbrodð. Af þessu má mikið marka þrautseigju, hugprýði og handlagni mannsins. Ég kynntist Jóni heitnum fyrst fyrir rúmum 30 árum síðan. Það var á kjörfundi, er haldinn var á Sveinsstöðum í Þingi í Húna- vatnssýslu sumarið 1885. Alþingiskosningar þessar voru sóttar af óvenjulega miklu kappi. Þegar að ræðuhöldum lauk var, eins og lög gjöra ráð fyrir, gengið til atkvæða. Þá var opinber atkvæða- greiðsla, þ.e. hver kjósandi kallaði upp nafn þess þingmannsefnis sým hann kaus. — Mér til gamans reit ég atkvæðin í vasabók nn'na. Eg veitti því eftirtekt, að þar var glaðlegur og áhugamikill maður sem gjörði hið sama og gjörðu það ekki aðrir kjósendur, svo ég tæki eftir, fyrir utan þingmannsefnin sjálf, kjörstjóra og ritara hans. Einu sinni heyrði þessi maður ekki hvern kjósandi nokkur Eaus, en með því hann hélt að ég hefði heyrt það þá spurði hann ■rúg eftir því. Síðar töluðum við nokkuð saman. Mér geðjaðist strax vel að manninum og spurði hann því hver hann væri. Hann kvaðst heita Jón Jónsson og vera frá Stað í Hrútafirði. Og þannig byrjaði kunningsskapur okkar Jóns heitins Hrafndals, sem hélzt alla tíð síðan. Við urðum samferða frá íslandi til Vesturheims — vorum í hinum svo nefnda „Borðeyrarhóp“ —; sáumst oft í Norður-Da- kota — vorurn þar báðir í „Menningarfélaginu" —; unnum saman eitt sumar í Klettafjöllunum og höfurn verið svo samtíða hér í bænurn í nær 20 ár. Jón heitinn var sannur íslendingur og einlægur ættjarðarvinur °g hafði margt skemmdlegt og fróðlegt að segja af síðari dvöl sinni á Islandi. Hann varvelskýr, mjöghneigður fyrirbækurogblöðog heypti og las flestar nýjar íslenzkar bækur, í bundnu og óbundnu 137
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.