Luxus


Luxus - 01.12.1984, Qupperneq 37

Luxus - 01.12.1984, Qupperneq 37
Shirley Temple 4 sjússar englferöl '/2 teskeið eplasíróp (grenadín) Þunn appelsínusneið Sítrónubörkur 2-3 ísmolar Öllu hellt í stórt glas og hrært mjúklega. Þessi drykkur gengur einnig undir nafninu Kisuloppa (Pussy Foot]. Laban 1 lítri hreinjógúrt 1 lítri kalt vatn salt og mintuduft (ca. 2 tsk af því síðarnejnda) ejtir smekk Jógúrt er hellt í skál og þeytt þar til hún er orðin vel jöfn. Vatni bætt út í og haldið áfram að þeyta þar til góð blöndun hefur náðst. Salti og mintudufti bætt út í eftir smekk. Þetta er vel kælt og borið fram í stóru glasi. Uppskriftin nægir fyrir fjóra. Þessi drykkur er mjög vinsæll í Austurlöndum nær. A Indlandi er hann kallaður Lassi, en þar er bætt sykri og kardemommudropum út í hann. Hrossháls (Horses Neck) ( sítróna 1 Jlaska engiferöl 3-4 ísmolar Börkurinn er tekinn af sítrónunni 1 óslitinni lengju og settur í hátt glas; öðrum endanum er krækt á glasbarminn. Ismolar settir í glasið °g innihaldi einnar engiferflösku hellt yfir. Sítrónusneið er að síðustu kreist út í drykkinn og skilin eftir í honum. Parisette 1 bolli köld mjólk 1 teskeið siróp 2-3 ísmolar Ismolarnir eru settir í hátt glas, mjólk og sírópi hellt út í og hrært rólega. Sumardama 1 teskeið síróp 2 teskeiðar þeyttur ijómi I sjúss sódavatn 1 skafa vanilluís 2 matskeiðar íssósa með appelsínu- bragði 2 matskeiðar íssósa með jarðar- h etjabragði Sírópinu er hellt í stórt glas ásamt þeyttum rjóma. Hrært. Sódavatns- sjússi bætt út í. Hrært aftur. ísnum °g íssósunum bætt við. Síðan er glasið fyllt upp með sódavatni og horið fram með sogröri. Af gefinu tilefiii Afsakanir í nóvember, desember og janúar fyrir því að fá sér neðan í þvi og um leið jafn-margar ástæður til að halda veislu ÞÓRARINN J. MAGNÚSSON OG ÞOSTBINN BGGBRTSSON TÓKU SAMAN Nóvember 1. Allra heilagra messa. 2. Allra sálna messa. 3. 111 árjrá stojnun Sjómannafélags Reykjavíkur. 4. AJmælísdagur Gig Young . . . 5. Fréttablaðið Þjóðóljur hójgöngu sína þennan dag 1848. 6. Veitingahúsið Naust 30 ára. 7. Dagur rússnesku byltingarinnar. 8. Benjamín Franklín stojnaði lestrarjélag þennan dag. 9. Þjóðhátíðardagur Monaco 10. Fæðingardagur Richards Burtons leikara. 11. Dagur sænskajánans. 12. Þjóðhátíðardagur Saudi Arabíu. 13. Skáljyrir tunglinu. 14. 90 ár Jrá því útgerðarmenn í Reykjavik stojnuðu Báruna. 15. 75 ár Jrá því stopjnun Jyrsta ísl. tryggingajélagsins. Sjóvá. 16. Skírnardagur Leopolds Belgíukonungs. 17. AJmælisdagur Rock Hudsons. 18. Einn aj vindlakössum Churchills seldist Jyrir meira en 2000 dollara þennan dag árið 1940. 19. Hvítir menn komu fyrst til Puerto Rico þennan dag. 20. 321 árjrá vígslu nýrrar dómkirkju að Hólum í Hjaltadal. 21. Minningardagur um mexíkönsku byltinguna. 22. Kennedy myrtur í Dallas, Texas. 23. Stjarnan Tyrone Power gisti á Borginni þennan dag 1947. 24. AJmælisdagur Richards Clyderman. 25. Fæðingardagur Laurence Harvey. 26. Árlegur Jundardagur bandarískra tannlækna. 27. Stojnunardagur Snjógrajaraklúbbsins í Kanada. 28. Vilhjálmur Einarsson hlaut silfurverðlaun á ólympíuleikunum 1956. 29. Frelsisdagur Albaníu. 30. Þjóðhátíðardagur Barbados. Desember 1. Fullveldisdagurinn. 2. AJmæli Vilgot Sjömanns. 3. Stojnunardagur Illinois-Jylkis í Bandaríkjunum. 4. AJmælisdagur Horst Bochholz. 5. Fæðingardagur Walt Disneys. 6. Þjóðhátíðardagur Finnlands. 7. 51 árjrá miðilsjundi Láru miðils í beinni útvarpssendingu. 8. Þjóðhátíðardagur Níger. 9. Kirk Douglas á ajmæli. 10. Laxness tók við nóbelsverðlaununum í Stokkhólmi 1955. 11. Þjóðhátíðardagur EJrí Voltu. 12. AJmælisdagur Frank Sinatra. 13. Lúsíumessa. 14. 74 árjrá prentun Jyrsta íslenska dagblaðsins, Vísis. 15. Neró keisari Rómarveldis Jæddist þennan dag. 16. Beethoven, Liv Ullman og Glenn Miller Jæddust öll á þessum degi. 17. Wright-bræður Jlugu íjyrsta skipti þennan dag. 18. Fæðingardagur Edwards Munch. 19. Fæðingardagur Edith PiaJ. 20. Allir skólar komnir í jólajrí. 21. Fyrsta útvarpsráðið tók til starja 1930. 22. Fyrsti dagur hækkandi sólar. 23. Þorláksmessa. 24. Fæðingardagur Howards Hughes. 25. Jóladagur. 26. Annar í jólum. 27. Jónsdagur. 28. Barnadagur. 29. Fæðingardagur Andrew Johnsons Jyrrum Bandaríkjqforseta. 30. Næstsíðasti dagur ársins. 31. Nú árið er liðið en hvar er allt liðið? Janúar 1. 76 ár Jrá því „bannlögirí' gengu að Jullu í gildi. 2. Vörutalning. 3. AJmælisdagur Victors Borge. 4. Þjóðhátíðardagur Burma. 5. Stojnunardagur Rauða krossins. 6. Þrettándinn. 7. Fyrsta (sl. ungmennajélagið stojnað á Akureyri 1907. 8. Stjörnudagurinn (Elvis Presley, David Bowie og Shirley Bass- ey Jæddust öll þennan dag). 9. Frétta- og þjóðmálablaðið Baldur hój göngu sína 1868. 10. 101 ár Jrá stojnun Jyrsta, íslenska góðtemplarajélagslns. 11. Þjóðhátíðardagur Tchad. 12. Minkarækt hójst á íslandi þennan mánaðardag 1932. 13. 35 árJrá JrumsýninguJyrstu íslensku talmyndarinnar. 14. Fæðingardagur Humphreys Bogart. 15. Á þessum degi varð bjórlaust í London árið 1942. 16. Samtök um bindindi stofnuð í Reykjavík 1847. 17. 71 árJrá stojnun Eimskipajélags íslands. 18. Olll (sá Jeiti í Olli og Steini) Jæddist þennan dag. 19. 55 árjrá því Hótel Borg tók til staija. 20. Forseti Bandaríkjanna settur inn i embættið þennan dag. Og þennan sama dag eru 32 ár Jrá því Kristján Eldjárn varði doktorsritgerð sína um kuml og haugfé. 21. 90 ár Jrá Jæðingu Davíðs Stefánssonar skálds. 22. Barn í Southampton, Englandi, numtð með keisaraskurði úr látinni móður árið 1983. 23. Eldgos hójst í Heimaey árið 1973. 24. Fyrsti kvennalistinn bauð Jram Jjórar konur í bæjarstjórnar- kosningunum í Reykjavík 1908. Listinn Jékk Jlest atkvæði allra listanna og konurnar allar í bæjarstjórn — Jyrstar is- lenskra kvenna. Skál Jyrir því. 25 Pálsmessa. 26. Þjóðhátíðardagur Indlands og Uka þjóðhátíð Ástralíu. 27. Fæddur Wolfgang Amadeus Mozart. 28. 170 ár Jrá því Reykvíkingar eignuðust Jyrsta skjaldarmerkið. 29. 112 dagar til 17.júní. 30. Adolf Hitler komst til valda í Þýskalandi árið 1933. 31. Flugvél með kjarnorkuvopn innanborðs hrapaði við Sidi Slím- ane í Marokkó árið 1958. Þeir sem ætla að fá sér í glas geta reyndar alltaf fundið einhverjar ástæður til þess. Ef einhver af þeim afsökunum sem hér hafa verið nefndar þykja ekki nógu sannfærandi af einhverjum ástæðum, má alltaf bera einhverju öðru við. Sumir fá sér í glas af því að þeir eru í svo ljómandi góðu skapi, aðrir vegna þess að þeir eru svo óskaplega daprir og enn aðrir eru ekki í neinu sérstöku skapi og vilja rífa sig upp úr mollunni. Sumir nota allar þessar afsakanir — eftir ástæðum. í helstu menningarríkjum heimsins borðar fólk til samræmis við hvað það drekkur til að losna við að finna á sér. Drukkið eða kennt fólk getur nefnilega þótt nokkuð brútalt víða. En hér á landi fær fólk sér almennt einmitt í glas til að verða haugfullt. Ef tylliástæðuna vantar, þá er bara að rýna í þetta almanak og þá er málunum bjargað. Nú er kannski 4. nóvember og í almanakinu stendur .Afrnælisdagur Gig Young". Nú er ekkert víst að þú vitir hver þessi Gig Young er (hann er bandarískur leikari, en þú ert kannski engu nær), en láttu samt ekki hugfallast. Þú getur annaðhvort talið barþjóninum trú um að konan þín skilji þig ekki — eða þá að hún skilji þig allt of vel. DRYKKXR LUXUS 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Luxus

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Luxus
https://timarit.is/publication/1644

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.