Luxus - 01.12.1984, Page 55

Luxus - 01.12.1984, Page 55
I Bandaríkjunum eru menn hvattir til að ganga í flotann með þessum orðum: „Gangið í flotann og sjáið heiminn." Israelsmenn hvetja fóik til að ganga í landherinn með þessum orðum: „Gangið í landherinn og sjá- ið egypsku píramítana." Læknirinn hafði skoðað Bloom- berg gaumgæfilega og sagði: „Þú þarft að fara í vandasama aðgerð sem kemur til með að kosta tíu þúsund krónur." -En læknir! Ég er fátækur maður,“ sagði Bloomberg. „Vertu nú rétt- látur." -Jæja þá," sagði læknirinn. „Segj- um fimm þúsund." -Þetta eru erfiðir tímar og ég hef fyrir konu og þrem börnum að sjá.“ -Eg skil. Tvö þúsund og fimm hundruð." -Ég vinn ekki nema þrjá daga i v'ku. Geturðu ekki verið örlítið sanngjarnari?" -Allt í lagi, segjum þá þúsundkall," sagði læknirinn dauðuppgefinn. „En hvers vegna kemurðu til mín? Ég er sérfræðingur og þú veist að ég er rándýr." -Þegar heilsan er annars vegar," sagði Bloomberg, „skipta peningarn- ir engu máli.“ Teitelbaum var að fara í sína fyrstu flugferð. Hann hafði fengið sér sæti v‘ð einn giuggann í flugvélinni og spennt beitið, taugaóstyrkur og flug- hræddur, þegar stór og kraftalegur arabi, í hvítri skikkju, settist hjá honum. Eftir fiugtakið sofnaði arabinn fljótlega en Teitelbaum þurfti nauð- synlega að komast á salernið. Hann Þorði ekki að vekja arabann. Loksins 8at hann ekki hamið fiðringinn í maganum lengur og kastaði upp - heint í kjöltuna á arabanum. Tíu mínútum síðar vaknaði arab- inn og fylltist viðbjóði þegar hann sá spýjuna á nýju, fínu skikkjunni sinni. Teitelbaum brosti vingjarn- 'ega til hans og sagði: ,Jæja? Líður þér betur núna?“ Abraham Bernstein hafði átt litia matvöruverslun árum saman. Hún hafði gengið ágætlega, en svo var opnaður nýtískulegur stórmarkaður beint á móti verslun hans einn daginn. Abraham setti þá stórt skiiti i gluggann hjá sér og á því stóð: „Kíló af smjöri - kr. 230.“ Daginn eftir var komið skilti í stórmarkaðinn: „Kiió af smjöri - kr. 220“ - og næsta morgun hafði Abra- ham breytt skiltinu sínu þannig: „Kíló af smjöri - kr. 200“. Daginn eftir stóð á skiltinu í stór- markaðnum: „Kíló af smjöri - kr. 195“, en morguninn eftir var Abra- ham enn búinn að breyta skilti sínu: „Kíló af smjöri - kr. 160“. Nú liðu nokkrir dagar þar til nýtt skilti birtist í glugga stórmarkaðar- ins: „Kíió af smjöri - kr. 158“, en daginn eftir var lika komið skiiti hjá Abraham: „Kílóaf smjöri-kr. 120“. Meira en heii vika leið og þá kom nýtt skilti í gluggann á stórmarkaðn- um. A því stóð: „Kíló af smjöri - kr. 119,80“. Tveim dögum seinna stóðst stór- markaðseigandinn ekki mátið þegar hann sá Abraham vera að setja upp enn eitt skiltið. Hann rauk út til hans, öskureiður og sagði: „Heyrðu mig nú. Þetta gengur ekki iengur. Við erum farnir að selja smjör á einhverjum fáránlegum prísum sem eru langt undir innkaupsverði. Hvað á þetta eiginlega að þýða?“ „Það væri nær að þú segðir mér það,“ sagði Abraham. „Ég sel nefni- lega ekki smjör.“ Símon (gyðingur hringir í skrif- stofustjórann sinn til Reykjavíkur frá Akureyri): Hvernig er veðrið fyrir sunnan? Elías: Bara þokkalegt. Símon: Og viðskiptin? Hvernig gengur? Elías: Svona sæmilega, en ég er með slæmar fréttir. Símon: Nú? Hvað kom fyrir? Elías: Við vorum rændir. Símon: Svona, enga vitleysu, Elías. Settu peningana aftur í kassann. Þegar boðorðin tíu höfðu verið samin fór Gabríel erkiengill með þau til jarðarinnar til að kynna þau fyrir þjóðum heimsins. Fyrst hitti hann Rómverja sem spurði: „Hvað stendur í þeim?“ „Þú skalt ekki drýgja hór,“ svaraði engiiiinn. „Þá henta þau mér ekki,“ sagði Rómverjinn svo að engiilinn fór og hitti araba, sem vildi fá að vita hvað stæði í þeim. „Þú skalt ekki stela,“ sagði engill- inn og þá vildi arabinn þau ekki. Næst varð gyðingur á vegi engilsins. Hann bauð honum boðorðin og gyð- ingurinn sagði: „Hvað kosta þau?“ „Ekkert,“ sagði erkiengiliinn. „Nú jæja,“ sagði gyðingurinn. „Þá ætla ég að fá eins og tíu stykki.“ Allt sem viðkemur aðalframkvæmdastjóra RoUs Royce ber vandvirkni fyrirtækisins vitni. Þess vegna gengur hann með Rolex. David Piastow er fulltrúi gamailar hefðar i verk- tækni. Hann er aðalfram- kvæmdastjóri Rolls Royce Motors og reyndar endur- speglar framkoma hans og viðmót einkenni fyrirtækis- ins. Plastow hefur vakandi áhuga á alls kyns tækninýj- ungum, sama hversu smáar þær eru. „Þróunin hjá Rolls Royce hefur alltaf verið jöfn og stöðug í stað þess að vera byltingarkennd," segir hann. „Við rekum með afbrigðum persónulegt fyrirtæki. Bæði fagmenn okkar og við- skiptavinir hafa mjög fastmótaðar hug- myndir um hvernig Rolls F^oyce á að vera. En þótt við breytum ekki mikið grundvall- arhugmyndum okkar, þá erum við að sjálf- sögðu alltaf að vinna að endurbótum. Til dæmis settum viö fullkomlega rafstýrða gírskiptingu í Rolls Royce fyrir mörgum árum, en þar sem bílstjórinn vill „finna“ að gírskiptingin geri eitt- hvað, þá hönnuðum við þessa „tilfinningu“ aftur í bílinn - til þess að ánægju- legra sé að nota hann.“ David Plastow viður- kennir svipuð grundvallar- sjónarmið að baki úrverk- inu sem hann gengur með. „F’etta er Rolex Date- just. Mér skilst að hönnun Oyster-úrsins hafi verið hrundið í framkvæmd árið 1926. Að sjálfsögðu hefur þetta úr breyst og þróast gegn um árin, en Rolex hefur haldið í frumhugmyndir sínar því að þær eru mjög góðar. Urið er óvenju sterkt, mjög áreiðanlegt og frábærlega hannað. Eftir 50 ára þröun er það allt að því fullkomið.“ Petta er ekki svo lítið hrós - frá manni sem framleidir vönduðustu bifreiðir heims. ROLEX Rolcx Ovster Datejust úr, jaanley; í 1R karata gulli, edulstáli og gulli eða stáli, meö samsvarandi armbandi. FRANCH MICHELSEN Úrsmíðameistari, Laugavegi 39, sími 28355
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Luxus

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Luxus
https://timarit.is/publication/1644

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.