Morgunblaðið - 16.12.2021, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 16.12.2021, Qupperneq 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 2021 Áslaug Hulda Jónsdóttir, bæj- arfulltrúi og for- maður bæjarráðs Garðabæjar, býð- ur sig fram til forystu fyrir Sjálfstæðisflokk- inn í Garðabæ í prófkjöri sem haldið verður fyrir sveitar- stjórnarkosningarnar í vor. Gunnar Einarsson, oddviti og bæjarstjóri, hefur tilkynnt að hann láti af störf- um í lok kjörtímabils. Fram kemur í tilkynningu, að Ás- laug Hulda hafi setið í bæjarstjórn Garðabæjar frá árinu 2010 og skip- að fyrsta sæti á framboðslista Sjálf- stæðisflokksins í Garðabæ. Hún hefur verið forseti bæjarstjórnar og sinnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir Sjálfstæðisflokkinn. ,,Fjárhagsstaða sveitarfélagsins er sterk og mikil uppbygging fram- undan í ört vaxandi bæjarfélagi. Ég hef sterka framtíðarsýn fyrir Garðabæ og vil veita Sjálfstæð- isflokknum í Garðabæ forystu til að vinna af krafti að þeim verkefnum sem fram undan eru. Ég bý yfir víð- tækri reynslu og þekkingu á þeim málaflokkum sem snúa að sveitar- félaginu og hef þar að auki sinnt fjölbreyttum störfum í atvinnulíf- inu,“ er haft eftir Áslaugu Huldu í tilkynningu. Áslaug Hulda hefur verið í eig- endahópi plastendurvinnslufyrir- tækisins Pure North Recycling og setið í stjórn Gildis, lífeyrissjóðs. Áður var hún framkvæmdastjóri Hjallastefnunnar og aðstoðar- maður mennta- og menningar- málaráðherra. Hún er grunnskóla- kennari að mennt með fram- haldsmenntun í stjórnun frá IESE Business School í Barcelona. Áslaug Hulda sæk- ist eftir oddvita- sætinu í Garðabæ Áslaug Hulda Jónsdóttir Kiwanisklúbburinn Helgafell veitti nýverið lögreglunni í Vestmanna- eyjum styrk upp á aðra milljón króna til kaupa á fíkniefnaleitar- hundi. Var hundurinn, er nefnist Móa, formlega afhentur í vikunni á lögreglustöðinni í Eyjum en þetta er fjórði hundurinn sem Kiwanis- menn gefa embættinu. Móa var flutt inn frá Englandi og er enskur Springer Spaniel. Form- leg þjálfun á Móu er nýlega hafin, undir dyggri leiðsögn Heiðars Hin- rikssonar lögreglumanns. Móa mun leita að fíkniefnum í Eyjum Leitarhundur Móa er komin í þjálfun í Eyjum við leit að fíkniefnum. Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráð- herra, hefur skipað Ólöfu Ástu Farestveit í embætti for- stjóra nýrrar Barna- og fjöl- skyldustofu. Sú stofnun mun taka við verkefnum Barnaverndar- stofu en jafnframt gegna lykilhlut- verki við samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna. Ólöf Ásta hefur verið settur forstjóri Barna- verndarstofu frá 1. september sl. Hún var sérfræðingur í Barnahúsi frá árinu 2001 og forstöðumaður Barnahúss frá 2007-2021. Ólöf Ásta yfir Barna- og fjölskyldustofu Ólöf Ásta Farestveit Skipholti 29b • S. 551 4422 LAXDAL er í leiðinni laxdal.is Ítalskar hágæða ullarkápu Bæjarlind 6 | Sími 554 7030 | Við erum á facebook Skyrtur kr. 6.990 Kjólar kr. 10.900 Str. S-XXL Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is 20% afsláttur af völdum vörum Tilboðið gildir allan daginn Jólakvöld Skeifunnar – Opið til kl. 22 Ull og kasmír 14.980 12.980 Skoðið // hjahrafnhildi.is Frábært úrval af fallegum peysum á góðu verði! Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is Ull og kasmír 17.980 14.980 Söfnum í jólasjóðinn hjá Fjölskylduhjálp Íslands fyrir þá fjölmörgu sem lægstu framfærsluna hafa. Þeim sem geta lagt okkur lið er bent á bankareikning 0546-26-6609, kt. 660903-2590. Fjölskylduhjálp Íslands, Iðufelli 14 Breiðholti og Baldursgötu 14 í Reykjanesbæ. Jólasöfnun Guð blessi ykkur öll Atvinna SMARTLAND
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.