Bændablaðið - 02.12.2021, Side 71

Bændablaðið - 02.12.2021, Side 71
71Bændablaðið | Fimmtudagur 2. desember 2021 Nýútkomin bók Ísaks Harðarssonar býður upp á lesningu sjö nútímakrafta- verkasagna, snjallar og gáska- fullar sögur um leitina að sannleikanum og hamingjunni þar sem kraftaverk nútímans leika stórt hlutverk. Þó láta kraftaverkin ekki endilega mikið yfir sér heldur fléttast hversdagslegar aðstæður saman við yfirskilvitleg ævintýri. Óvæntar atburðarásir í bland við óútskýrð atvik kynna til leiks ný sjónarhorn og samhengi sem umturna lífi persónanna. Ljóð og sögur Ísaks hafa frá fyrstu tíð vakið athygli og fengið mikið lof, en fyrsta bók hans, ljóðabókin Þriggja orða nafn, var gefin út 1982. Síðan þá hefur hann hlotið verðlaun úr Rithöfundasjóði Ríkisútvarpsins og árið 2011 var tíunda ljóðabók hans, Rennur upp um nótt, sem kom út 2009, tilnefnd t i l Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Ísak, sem einkum er þekktur sem ljóðskáld og þýðandi, hefur ekki sent frá sér smásagnasafn síðan árið 1989, Snæfellsjökull í garðinum. Nú snýr hann sér að smásagnaforminu á ný og skrifar af djúphygli og hlýju um furður tilverunnar. Vefverslun: Khvinnufot.is    Tilboðsverð: 19.900 kr. Við leggjum áherslu á góða þjónustu við landsbyggðina. Frábærir kuldagallar frá Elka Rainwear! Mjög góð vatnsvörn, öndun og vindvörn. Gallinn er á tilboðs- verði fram að jólum. Frábær jólagjöf! Glerárgata 34b við Hvannavelli • S 461 1092 • asco.is OKKAR ÆR OG KÝR — STARTARAR OG ALTERNATORAR — Þarft þú að selja fasteign? Persónuleg þjónusta Fagleg vinnubrögð Loftur Erlingsson Löggiltur fasteignasali s. 896 9565 loftur@fasteignasalan.is Fasteignasalan Bær • Austurvegi 26 • 800 Selfoss Sími: 512 3400 • www.fasteignasalan.is Sími: 517-8240 - Súðarvogur 20 - www.eyjalind.is Vertu vinur okkar á Facebook Sæti og varahlutir í - Lyftara - Vinnuvélar - Vörubíla - Báta Íslenskar gjafagrindur Vélsmiðja Ingvars Guðna ehf. Vatnsenda Flóahreppi vig.is - vig@vig.is - S: 486 1810 Bendum á söluaðila okkar um land allt, www.vig.is ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA Í 20 ÁR. Timbur 6 stk. 50 x 200 mm L= 4,2 m. kr. 1.066 lm. 34 stk. 50 x 150 mm L= 4,5 m. kr. 800 lm. H. Hauksson ehf, s. 588-1130. Til sölu mjög góður 20 feta búslóða- gámur staddur í Grímsnesi. Verð kr. 550.000. s. 898-1505 & 867-3296. 20 feta gámur til sölu á mjög góðu verði. Þarfnast smá lagfæringar. Er í Reykjavík. Uppl. í s. 893-2048 eða 863-2048. Toyota Rav, árg.́ 99 með dráttarkrók, á negldum, ekinn 245.000. Bíll í góðu standi, tilbúinn í veturinn. Er í Rvk. Ásett v. kr. 250.000. s. 849-1813. Til sölu New Holland T6 165 með ámoksturtækjum, árgerð 2015, keyrður 6000 tíma, verð 8millj. +vsk. Til sölu McHale fusion 3, árgerð 2018 notuð tæplega 6000 rúllur, verð 9millj. +vsk. Uppl. í s. 862-4968. Óska eftir amerískum pallbíl, má þarfnast lagfæringar. Skoða líka bíla í lagi á góðu verði. Skoða allt. Endi- lega hafið samband í s. 774-4441 sms eða hringja. Óska eftir notuðum gufukatli. Gylfi, uppl. í s. 617-5192. Sumar 2022, Skagafjörður. Óska eftir að kaupa lítið einbýlishús eða heilsárs sumarbústað 50-70 fm. Helst á hitaveitusvæði. Varmahlíð eða nágrenni væri góður kostur. Nánari uppl. í s. 767-0041. Átt þú gamlan Subaru sem er hættur að þjóna sínum tilgangi? Óska eftir Subaru um árg. 1980-1993. Skoða allt. Endilega hafa samband í tölvu- póstfangið; velamadurinn@gmail.com Vantar tvær fjaðrir fyrir kerru, sennilega úr Land Rover eða með sömu mál. Lengd gat í gat ca. 115 cm. breidd 6,5 cm. S. 664-2105. Tökum að okkur upptekt á dælum mótorum og almenna vélavinnu. Hafið samband á velstjornslf@gmail.com. Íbúð miðsvæðis í Rvk til leigu. Fullbúin húsgögnum. Hentar fyrir einstakling eða par, er í göngufæri við háskólana. Nánari upplýsingar í s. 820-8628. s. 820-8628. Tek að mér viðgerðir á flestum tegundum sjálfskiptinga. Hafið sam- band í s. 663-9589 til að fá uppl. og tilboð. HP transmission, Akur- eyri. Netfang: einar.g9@gmail.com, Einar G. Dýrahald Vantar þig hunda- eða kattamat? Skrautfiska- eða fiskamat? Skoðaðu úrvalið á www.skeldyr.com Ve r ð l a u n a h ö f u n d u r i n n Ragnheiður Eyjólfsdóttir gaf nýverið út bókina miSter einSam en hún hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin árið 2015 fyrir þá fyrsta verk sitt, skáldsöguna Skuggasögu – Arftakann auk þess að hafa verið tilnefnd til bæði Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Barna- og unglinga- bókmennaverðlauna Norður- landaráðs fyrir önnur verk síðastliðin ár. Ragnheiður kynnir nú til leiks ungmennasöguna miSter einSam, sem fjallar um Samma, son Hákarlsins, sem er afar umdeildur maður. Sammi sem glímir við einmanaleika og óöryggi vegna föður síns er kominn í stutt vetrarfrí til Íslands þar sem hann fer ásamt tveimur vinum sínum í glæsibústað fjölskyldu sinnar sem kallaður er Örendi. Systir annars vinar hans slæst í hópinn og svo hún Sigrún, stelpa sem Sammi ber tilfinningar til. Þegar eitt þeirra hverfur sporlaust út í vetrarmyrkrið og óhugnanleg atvik eiga sér stað rennur það upp fyrir Samma að vandamál fortíðarinnar hverfa ekki og spurning um hvernig eigi að leysa þau. Hörkuspennandi lesning sem heldur lesendum svo sannarlega við efnið. Hitinn á vax- myndasafninu miSter einSam BÆKUR& MENNING

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.