Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.2001, Blaðsíða 39
XXXV
Var þa elldur borinn ad stofunne, og sottiz þui (þat 8) skiott ad (er 8)
timbrid var þurtt, en næfrum þakit, Þorolfur bad menn sijna briota vpp
þilid er a millum var stofnanna (stofanna 426), og soktist þad skiött, Enn
er þeir nadu timbur stockum, þa toku sva marger menn (-r 8) eirn
stockenn sem a feingu halldid, og skutu odrum enda ut j hyrnijngena sva
hart, ad næfrarner (næfaramer 426) geingu af fyrer utann og hliopu j
sundur veggerner, sva ad þar var utgangur mikell. Gieck Þorolfur fyrstur
(fyrst 8) manna vt, enn þar næst Þorgils giallande, og þa huor ad 0drum,
tokst þa inn hardaste (harasti 8) bardage. Var þad um rijd ad stofann
giætte a bak þeim Þorolfe, og tynde kongur þa morgu lide sijnu, Enn er
stofann tok ad brenna, þa sokte elldurinn ad þeim, fiell þa og margt lid
Þorolfs (þeira 8), Þa hliop Þorolfur framm og hio til beggia handa, og
þurftu þeir menn lytt vm (þyrfti litt þeira manna 8) sar ad binda er fyrer
honum urdu, Hann sockte þar ad, sem (er 8) hann sa kongs mercket, i þvi
(þeiri 8) svipan fiell Þorgils giallande, Þa er (En er 8) Þorolfur sa þad, þa
leggur hann merkismann kongs i giegnum og mællte. nu gieck eg þrem
fetum til skamt, Þa stodu a honum bæde sverd og spiot, enn kongur veitte
honum banasár og fiell hann a fætur konge, Þa bad kongur hætta ad drepa
menn, og sva var giort, Þa liet kongur menn sijna fara ofan til skipa, og
mællte vid Aulvi (01ver 426), taked (taki 426, 8) þier nu Þorolf frænda
ydarn og veited honum umbunad sæmilegann, enn ecke skal hier ræna
þviat þetta allt er min eiga.
I det stykke, som svarer til den blanke side i 455, har H en tekst, der
begynder som et forbavsende sammensurium i typisk 17. árh.s sprog
og forekommer at have stpttet sig til Egils rímur, digtet 1643 af Jón
Guðmundsson i Rauðseyjar (AM 610 a 4to; jf. Finnur Sigmundsson,
Rímnatal, Rvk 1966, I 110). Forklaringen er sandsynligvis den, at sa-
gabearbejderen har benyttet de nævnte rímur ved siden af en Egils
saga-tekst13. Ikke uventet minder stykkets stil ogsá lidt om den tilsva-
rende tekst i en bearbejdelse af Egils saga fra det 17. árh., som Arni
Magnússon - ifplge en seddel indlagt i Gísli Guðmundssons afskrift i
AM 454 4to - mente var skrevet af Lærði-Gísli (Jónsson) i Melrakka-
dalur. Pá sedlen har en af Árni Magnússons skrivere oplyst, at denne
Egils saga er skrevet af efter en bog i folio fra sysselmand Olafur Ein-
arsson: “Er hun ölik ðllum ðdrum Egils sögum, og ad visu nylega
componerud af einhverium Islendskum, kann skie Sigurde á Knðr, sem
13 Tanken er fremsat af Stefán Karlsson, som ogsá har pápeget, at rímur-digteren har be-
nyttet en C-tekst af Egils saga. Se s. 9 i hans artikel: Gömul hljóðdvöl í ungum rímum,
íslenzk tunga 5, 1964, 7-29.