Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.2001, Blaðsíða 152
68
kaP. 46 orostur margar. oc hielldu vm sumarid j Kurland, oc lau þar vid land
vm hri'd. Þeir laugþu vid landsmenn halfsmanadar frid, oc hofþu
kaupstefnu vid þa. Enn er fridi var lokit þa toku þeir at heria. Enn | 6
74 v lanndzmenn hofþu þa fyrer safnast a lanndinu. Þeir Þorolfur logþu ad j
jmsum stödum þar sem þeim þotti vænst. Einn dag logþu þeir at vid
aarös nockurn, ok var þar mork mikil þegar a landit upp. Þeir riedu þar 9
til uppgöngu. Lide var skipt j sunndur, ok xij: menn samann j sveit-
Þeir geingu yfer skoginn, ok var þat ekce langt aþur þar tok bygþinn
til. ok var þa helldur þunnbylt fýrst. Vikingar toku þegar at ræna oc 12
drepa menn, enn lidit flyþi allt unþan, Geingu skogar milli býgdanna.
Enn er þeir feingu ongva vidtöku, þa dreifþu þeir lidinu, oc foru þa
sveitum. Enn er a leid daginn, þa liet Þorolfur blaasa lidinu til ofann 15
göngu- Sneru menn þa aptur a sköginn, hvar sem þeir voru stadder.
Enn so framt matte kanna lidit sem þeir komu til skipanna. Enn er þeir
ransokuþu þa var *Eigill ei ofann kominn ok sveit hanz. Enn þa tok at 18
myrkua af nott, ok þottust þeir þa ekke leita meiga. Eigill hafþi geingit
yfer skog nokkurn ok xij menn med honum ok sau þa sliettur míklar oc
75 r bygd vi'þa- Bær mikill stöd nær þeim ok ei langt fræ | skogenum. Þeir 21
stefna til bæiarins. Enn er þeir komu þar, hlupu þeir inn j hiis. Vrdu þar
ekce menn vid varer, enn toku þar fie allt er laust var. Þar voru morg
hus at kanna, oc dvaldizt þeim helldur. Enn er þeir komu vt oc sneru fra 24
|| 46 18 Eigill ei] sál. bl.a. H; omv. JS m.fl. afskrifter, se nedenfor.
*M‘ Kurland] til Kurlands Eyf3. vid land] efter hri'd i næste linje Eyf3. 5 um hri'd] of
rýd 984. 6 kaupstefnu] kaupstefnur 2963. 7 þa] 145. fyrer safnast] firer
sat 145; fyrir safnad 455, D, H (fyrisafnad), Eyf3. 9 nockum] mikinn Eyf3.
þar1] -j- 568. þegar] þangat 2963. landit] land 984. upp] + kom Eyf3.
10 ok] + foru 568, + voru Eyf3. 11 þat] + Eyf3. ekce] ei 455, Eyf3 (ey 1421,
2963). langt] lengi 984. þar] + 145, Eyf3; þaa 426, 568, D, H; at þa 984. tok
bygþinn] omv. 145, bigd tok Eyf3. til] vid Eyf3. 12 -bylt] -bigt Eyf3, -býli 984.
13 allt] + Eyf3. Geingu skogar] Geingur skögur 2963. milli] a millum 984.
14 þeir1] + 568. dreifþu] skýptu 145. oc - þa] i sveitir og vom tolf menn
Eyf3. 15 sveitum] leýtum og sueitum 145; i hvprri sveit Eyf3. Enn] Og Eyf3.
þa] + 455. lidinu] efter göngu i næste linje 145. 16 þeir] menn 145, 455, H,
Eyf3. voru] sál. ogsá 568, 145, H; + adur alle de 0vrige. 17 sem þeir] er menn
984. komu] voru komner D, H. 18 rannsokuþu] konudo lidit 2963. Eigill
ei] sál. 455, H, Eyf3 (ecki 455, Eyf3); omv. alle de 0vrige. ok] nie Eyf3. tok] +
til 984. 19 ekke] eý 145. 20 yfer] vm Eyf3. þa] þar 2963. 21 ok ei] oc
ecki (+ oc 1421) Eyf3, 984. 22 stefna] stefndu 1421. komu] coma 984.
hlupu] hlæpa D. Vrdu] og urdu H. þar] þeir Eyf3; + 984. 23 ekce] ei H,
Eyf3. menn vid] omv. alle andre. þar] + 145. fie] + þad 145. allt] + þat
426, 568, 455, D, H, 984. er - var] er firer þeim var laust 145; + Eyf3. 24 þeim]
+ 1408; þat 2963. vt] ad (!) 426. ok] + 426, Eyf3. 24-25 sneru - bænumm]