Morgunblaðið - 11.03.2022, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 11.03.2022, Qupperneq 20
Þessi kjóll fæst á Frk.is. Kjóllinn fæst í Vero Moda. Skyrtukjóll úr Zara. Engar aðþrengdar fermingarbarnamæður! Þessi kjóll er úr sumarlínu Ganni. Merkið er selt í GK Reykjavík. Eigulegir kjólar sem smellpassa í veisluna. Þeir fást Hjá Hrafnhildi. Þessi kjóll er úr sumarlínu Zara. Þessir skór fást í H&M. Kjólarnir verða varla sumarlegri. Þessir fást í Mathilda. Samfesting- urinn fæst í Collection. F ermingarbarnamæður þessa lands geta ekki verið í nærbuxunum einum fata í komandi fermingum. Þegar sól hækkar á lofti er stemning í því að klæðast fatnaði í ljósum litum og þá koma stakir jakkar sterkir inn ásamt munstruðum kjólum. Það sem skiptir máli er að ferm- ingarbarnsmóðirin sé ekki aðþrengd og henni líði vel. Það er nefnilega ekki hægt að halda uppi stuðinu ef fólk er sem hengt upp á þráð í óþægilegum fötum. mm@mbl.is Jakkinn fæst í Vero Moda. 20 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. MARS 2022 E dda Hermannsdóttir markaðs- stjóri Íslandsbanka hefur oft talað um að hún sé fædd mið- aldra. Myndirnar frá ferming- ardegi hennar sanna það. Hún fermdist árið 2000 þegar stúlkur voru með slöngulokka í hárinu, en slíkt var ekki fyrir stúlkuna Eddu sem vildi vera aðeins klass- ískari í útliti á þessum merkilega degi. „Ég á mjög skemmtilegar minningar um fermingardaginn minn en ég fermdist í Akureyrarkirkju árið 2000. Veislan var haldin í Sveinbjarnargerði sem er fallegur staður fyrir utan Akureyri. Minnisstæðast er þó líklega að ég ákvað að klippa síða þykka hárið rétt fyrir fermingu því ég vildi ekki vera eins og hinar stelpurnar. Ég var líka mjög upptekin af því að sleppa lifandi frá slöngulokkunum. Núna er ég að und- irbúa fermingu dóttur minnar og hef gam- an af því hversu miklar skoðanir ungt fólk hefur á þessum viðburði og vill gera þetta alveg eftir sínu höfði sem er frábært,“ seg- ir Edda. Edda Hermannsdóttir á mjög skemmtilegar minningar úr sinni fermingu. Hún lét klippa síða hárið sitt fyrir stóra daginn, enda vildi hún sleppa við að vera með slöngulokka eins og vinsælt var að vera með í hárinu í kringum aldamótin. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Edda var með sítt hár fyrir ferminguna en lét klippa það rétt fyrir neðan eyru svo hún þyrfti ekki að vera með slöngulokka eins og þá var í tísku. „Vildi sleppa lifandi frá slöngu- lokkunum“ Ljósmynd/Íris Dögg Einarsdóttir Edda Hermannsdóttir mark- aðsstjóri Íslandsbanka hefur lengi verið áberandi í fjöl- miðlum. Hún er dóttir Hemma Gunn heitins og hefur vafa- laust frá honum að vera ein- læg og yndisleg í framkomu hvar sem hún kemur. STÓRI BÓ Í dúnmjúku brauði með beikoni, bræddumHávarti osti og Bó sósu til hliðar. Fabrikkusmá- borgararnir slá í gegn í öllum veislum. 25 borgarar á hverjum bakka! 7 gómsætar tegundir í boði! fe a WWW.FABRIKKAN.IS PANTANIR Í SÍMA575 7575 Ferköntuð rmingarveisl ÞÚ PANTAR - VIÐ GRILLUM - ÞÚ SÆKIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.