Morgunblaðið - 11.03.2022, Side 55

Morgunblaðið - 11.03.2022, Side 55
Fyrirsætur hjá tískuhúsinu Chanel voru margar með vel blásið hár og spennu í hliðinnni í vikunni þegar haust- og vetrartískan 2022/23 var kynnt í París. FÖSTUDAGUR 11. MARS 2022 MORGUNBLAÐIÐ 55 Ostabakki fermingarbarnsins Góðar hugmyndir fyrir veisluna á gottimatinn.is Colorbox Ljómandi húð sem ýtir undir náttúrulega fegurð. Gjafir í unglinga- herbergið Pocket- hillurnar eftir Nils Strinning fást í Epal og kosta frá 24.800 krónum. Ef það er eitthvað sem fermingarbörn þurfa á að halda þá er það gott skipulag í herbergjum sínum. Pocket-hillurnar eftir Nils Strinning eru eigulegar og henta vel undir uppá- haldshluti fermingarbarnsins. Þær fylgja barninu inn í full- orðinsárin og fara vel í alls konar umhverfi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.