Morgunblaðið - 11.03.2022, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 11.03.2022, Qupperneq 59
FÖSTUDAGUR 11. MARS 2022 MORGUNBLAÐIÐ 59 eiga fondú pott, heldur er hægt að nota ofnfast mót og bræða alla osta í ofni. Fituríkari ostar bráðna fyrr og betur, svo sem Búri, Havarti, Ísbúi og Jarl. Það er um að gera að prófa sig áfram með þetta. Í flestum helstu verslunum er hægt að fá hollt og gott íslenskt ostasnakk á hliðarborðin, svo sem bakaðan Lava cheese og poppaðan óðals og Gouda með og án bragðteg- unda frá Næra. Bæði er ótrúlega hollt og gott, tilvalið á bakkann eða í snakkskálar.“ Mikilvægt að bera ostinn fram við stofuhita Eitt lykilatriði sem Guðbörg Helga vill benda á í lokin er að taka ostinn tímanlega úr kæli. „Ostur er bestur við stofuhita, svo sirka tveimur klukkustunum fyrir veisluna er best að koma honum á borðið með filmu yfir sem er fjarlægð er veislan hefst,“ segir hún og bendir á að alltof margir flaski á þessu leyniráði. „Ost- urinn verður mýkri og bragðmeiri ef hann nær stofuhita.“ Grillaður Dalahöfðingi er dásam- lega góður með gómsætu brauði, jarðarberjum og pekanhnetu salsa. Íslenskir mygluostar eru sívinsælir á veisluborðum landsmanna, ekki síst þegar þeir hafa verið hitaðir í ofninum eða settir út á grillið. Sætur ostabakki með öllu því sem hugurinn girnist. Hér er gæðabrauði raðað með ostunum og alls konar góðgæti sem veislugestirnir munu kunna að meta. Ljósmynd/Gottímatinn.is Úrvalið í verslunum landsins af ost- um er mikið. Þegar halda skal veislu er mikilvægt að raða saman nokkrum tegundum af osti og skreyta síðan ostabakkann með berjum og skinku sem dæmi. Ostar eru girnilegir smá- réttir sem eru vinsælir í veislum landsmanna núna. 17.-30. júlí (13-16 ára)* Þátttökugjald 520.000 kr. 31. júlí-13. ágúst (15-18 ára) Þátttökugjald 490.000 kr. Öðlastu betri færni í ensku og menningarlæsi með því að taka þátt í skemmtilegu prógrammi og kynnast krökkum frá öllum heiminum. Umsóknarfrestur er til 27. mars. Nánari upplýsingar á afs.is. SUMARNÁMSKEIÐ Á ENGLANDI *fylgd í flugi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.