Morgunblaðið - 11.03.2022, Side 65

Morgunblaðið - 11.03.2022, Side 65
FÖSTUDAGUR 11. MARS 2022 MORGUNBLAÐIÐ 65 Kaja organic, Kalmansvellir 3, kajaorganic.com, kajaorganic@gmail.com Sölustaðir: Melabúð, Fjarðarkaup, Frú Lauga, Fiskkompaní og Matarbúr Kaju Akranes Sælkerabitar Helgartaska fyrir barn- ið sem elskar að fara í bústaðinn eða í stutt ferðalög um helgar með fjölskyldunni. Hún kostar 16.990 krónur og fæst í Dimm. Englastytta sem gerir herbergið fallegra. Kostar 6.990 krón- ur og fæst í Purkhús. Glær bókastandur fyrir fermingarbarnið sem elskar að lesa. Fæst í Purkhús og kostar 9.990 krónur. Apple Watch Series 7 LTE 45 mm-tækni- úrið sem allir vilja eiga. Það kostar 104.999 krón- ur og fæst í Heimkaup. Pipanella Summer Love-vasar þrír saman í pakka, fyrir fermingarbarnið sem vill hafa fínt í kringum sig. Kostar 9.990 krónur og fæst í Hrím. Smart lyklakippa sem kostar 3.290 krónur. Hún fæst í Dimm og er til þess gerð að fermingarbarnið týni ekki lyklunum sínum. Trú, von og kærleikur er allt sem þarf. Kost- ar 8.900 krónur og fæst í Jens. Skartgripatré frá MENU er töff inn í barna- herbergið. Klassískt og fallegt og passar upp á að ekkert týnist. Minni gerðin kostar 10.500 krón- ur og stærri gerðin kostar 14.950. Fæst í Epal. Bangsapeysa sem er glæsileg með sparibux- unum. Hún kost- ar 62.990 krónur og er frá Ralph Lauren. Hún fæst í Mathilda.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.