Morgunblaðið - 11.03.2022, Qupperneq 73

Morgunblaðið - 11.03.2022, Qupperneq 73
Marta María Hér er einfaldur hör- dúkur á borðinu og blóm sett í glæra vasa til skreytinga. Litlu kókflöskurnar búa til stemningu en litaþem- að var bleikt. Heima- gerðar kökur sem eru gerðar í skúffu fara vel með réttum frá Flavor. Hægt er að kaupa pappadiska á hæðum í Partýbúðinni og Allt í köku. Hér er karamellupopp í bollakökuformum, sykurpúðar í glerkrukku og kökupinnar í pappa- glasi. Þetta er góð hugmynd ef fólk vill hafa veisluborðið lifandi. þegar fyrstu gestir komu í hús því það að út- búa heimagerða litla kjúklingaborgara tók að- eins lengri tíma en áætlað var. Páfuglinn gat ekki hugsað sér að þeir væru orðnir sveittir þegar þeir væru bornir á borð og fórnaði sturtu og fleiru svo það væri hægt. Þetta var að sjálfsögðu allt þess virði en pirraði vinstra heilhvelið á heimilinu dálítið því í hans huga var þetta að stefna í algert stjórnleysi. Það hefur til dæmis gefist vel í veislum að panta snittur og pinnamat en bæta svo við sæt- ndum sem útbúin eru á heimilinu. Mér finnst til dæmis ekkert jafnast á við gamaldags snitt- ur með rækjum, roast beef, skinku og salati. Kransakökurnar og marsipanterturnar frá Kökuhúsinu eru líka dýrðin ein ef fólk vill vera visst um að kökurnar séu fullkomnar. Ef fólk vill útbúa eitthvað sjálft þá er sniðugt að baka sætindi í skúffum bakarofna, skera niður þeg- ar það er orðið kalt og raða í box og geyma í frysti í nokkrar vikur. Þetta geta verið fransk- ar súkkulaðikökur, Rice Krispies-kökur, hrá- kökur, Baby-Ruth-kökur eða kökupinnar. aðilar skipuleggi, annar með virkara hægra heilahvel og hinn með virkara vinstra heilahvel, helst Ugla eða Fálki. Hægra heilahvelið fær ómót- stæðilegar hugmyndir, kann að búa til stemningu og töfra, matbúa og skipuleggja innkaup puðra peningum út um gluggann meðan vinstra heila- hvelið býr til kostnaðaráætlun, tímaáætlun og er með próf í mann- fjöldastjórnun. Það er til dæmis mjög gott að hafa slíkan aðila með í ráðum þegar halda skal veislu sem inniheldur fleiri en 100 því viðkom- andi veit hvað þarf mörg salerni f- yrir hópinn. Við hjónin ákváðum eftir síðustu fermingu á heimilinu að hann, vinstra heilahvelið, myndi framvegis búa til tímaplan. Það var ákveðið eftir að Páfuglinn var enn þá á nærbuxunum Þessi glerkrukka úr IKEA er tilvalin í veislur. Hægt er að setja límónaði eða ávaxtasafa í krukk- una. 5 SJÁ SÍÐU 74 Hér má sjá hvað speglar geta verið sniðugir á veisluborð. Hægt er að kaupa speglaflísar í IKEA og búa til hækkun með glösum eins og sést hér. Sleikipinnar gera alltaf gott mót. Þessi fæst í Allt í köku. Glerflöskurnar úr IKEA eru snið- ugar í veislur og fallegar á borði. FÖSTUDAGUR 11. MARS 2022 MORGUNBLAÐIÐ 73 Ava Ye Va FÆ Ma RY COM Ye
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.