Morgunblaðið - 11.03.2022, Qupperneq 77

Morgunblaðið - 11.03.2022, Qupperneq 77
Hvítsúkkulaðiostakaka í eftirréttarglösum er góð- ur réttur á veisluborðið í fermingunni. Þessi uppskrift er fyrir átta til tíu glös. Botn Lu-kex mulið og sett í botninn á glösunum. Vanillu- og hvítsúkkulaðiostaköku mús 200 g hvítt súkkulaði 400 g rjómaostur 400 ml þeyttur rjómi Fræ úr einni vanillustöng Bræðið hvíta súkkulaðið í vatnsbaði og blandið vanillu fræjunum við. Þeytið rjómaostinn og hellið súkkulaðinu varlega við á meðan. Best er að hafa rjóma- ostinn við stofuhita. Blandið ostablöndunni síðan varlega við þeytta rjómann. Sprautið músinni í glösin og skreytið að vild. Ég skreytti glösin með jarðarberjum og hvítum kexperlum. Hvítsúkkulaðivanilluostakaka í eftirréttarglösum Það er huggulegt að bjóða upp á litla eftirrétti sem líta út eins og blóm að sumri. Hér gefur að líta sítrónutarta sem skreyttir eru líkt og sólblóm. FÖSTUDAGUR 11. MARS 2022 MORGUNBLAÐIÐ 77 Laugavegi 178, 105 Reykjavík | Sími 551 3366 | misty.is Opið virka daga kl. 11-18, laugardaga kl.11-15 FERMING FRAMUNDAN Fáið fagleg ráð og mælingu fyrir stóra daginn bært úrval af vörum fyrir fermingardaginn á móður og dóttur.Frá FERMINGARHAPPDRÆTT I Þú gætir unnið gjafabréf að verðmæti 20.000,- Kæru mæður! Ef fermingarundirfötin hennar eru versluð hjá okkur fylgir gjafapoki með í kaupbæti ásamt happanúmeri Dregið verður í happdrættinu 20. apríl Þessi uppskrift er fyrir 12 litla íspinna. Hvít súkkulaðimús 100 ml rjómi 200 g hvítt súkkulaði (ég notaði hvíta súkku- laðið frá Callebaut sem fæst í Hagkaup) 200 ml léttþeyttur rjómi 1 g af matarlími Frosin hindber Hvítur súkkulaðihjúpur 400 g hvítt súkkulaði 70 ml olía (ég notaði Isio 4) Leggið matarlím í bleyti í eina til tvær mín- útur. Sjóðið upp á rjómanum og bætið matarlím- inu við. Hellið rjómanum yfir súkkulaðið og hrærið þangað til að það er alveg bráðið. Ef það er ekki bráðið þá getið þið sett súkkulaðið inn í örbylgju ofn í 20 sekúndur eða í vatnsbað og klárað að bræða það þannig. Þegar súkkulaðiblandan er tilbúin þá er blandað henni varlega við léttþeyttan rjómann. Ég mæli með að nota sleikju í staðin fyrir písk til að missa ekki loftið úr músinni. Músinni er síðan sprautað í íspinna sílikon- form (ég fékk mín í Allt í köku) með trépinn- anum. Raðið frosnum hindberjum í ís formin, smyrjið súkkulaðimúsinni yfir svo að hún hylji hindberin. Setjið í frystinn yfir nótt. Bræðið hvíta súkkulaðið í vatnsbaði, bætið síðan olíunni við og hrærið þar til súkkulaðið er alveg blandað saman við olíuna. Takið íspinnana úr formunum og dýfið ísn- um ofan í súkkulaðihjúpinn. Gott er að vinna hratt svo að ísinn bráðni ekki. Ég skreytti íspinnana með vanillukremi og þurrkuðum hindberjum. Hvítir súkkulaði/hindberja íspinnar Girnilegir eftirréttaíspinnar með hvítri súkkulaðimús og hindberjum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.