Fréttablaðið - 07.05.2022, Blaðsíða 50
www.ruv.is
RÚV starfar í almannaþágu og hefur það hlutverk að vekja, virkja og efla.
Öflugt og samhent starfsfólks RÚV skoðar samfélagið með gagnrýnum hætti,
segir mikilvægar sögur og þróar nýjar leiðir til miðlunar. Við leitum að fólki
sem vill vera hluti af mikilvægu starfi á skapandi og líflegum vinnustað.
Dagskrárgerðarfólk
Umsóknum skal skilað á vef RÚV,
www.ruv.is/storf, þar er einnig að finna
nánari upplýsingar um störfin.
Umsóknarfrestur er til og með 5. sept. 2021
Hefur þú brennandi áhuga á fólki og þjóðmálum, þægilega rödd og góða nærveru?
Langar þig til að færa þjóðinni nýjustu fréttir á morgnana í bland við skemmtileg viðtöl
við áhugavert fólk?
Við leitum að dagskrárgerðarfólki í Morgunútvarp Rásar 2 með breiða þekkingu, góða
reynslu af fréttatengdri dagskrárgerð eða blaðamennsku og mjög gott vald á íslensku máli.
Við leitum að metnaðarfullum mannauðsráðgjafa til að starfa við fjölbreytt verkefni í
mannauðsteymi. Ef þú hefur góða faglega þekkingu og reynslu, mikinn áhuga á þróun
ásamt því að nálgast samskipti með jákvæðni, fagmennsku og hvatningu að leiðarljósi
gæti þetta verið rétta starfið.
Við hvetjum áhugasöm til að sækja um
störfin, óháð kyni, uppruna, fötlun eða
skertri starfsgetu.
www.ruv.is
Dagskrárgerð á Rás 1
Rás 1 svalar forvitni hlustenda um
margbrotna heima menningar og
samfélags allan sólarhringinn alla daga
ársins. Við leitum að einstaklingi með
breiða og góða þekkingu og brennandi
áhuga á dagskrárgerð í útvarpi.
STARFSSVIÐ
• Dagskrárgerð í da legum
fréttaskýringarþætti á Rás 1.
• Framleiðsla og þróun útvarpsefnis
á Rás 1 svo sem heimildarþátta og
útvarpsfrásagna af ýmsu tagi.
• Vinnsla dagskrárefnis fyrir vef.
• Þátttaka í þróun dagskrár Rásar 1.
HÆFNISKRÖFUR
• Háskólapróf sem nýtist í starfi.
• Reynsla af fréttamennsku og
dagskrárgerð í útvarpi er kostur.
• Reynsla af vinnslu vefefnis er kostur.
• Gott vald á íslenskri tungu og ágæt
tungumálaþekking.
• Góð samstarfs- og samskiptafærni.
• Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.
RÚV starfar í almannaþágu
og hefur það hlutverk að vekja,
virkja og efla. Öflugt og samhent
starfsfólk RÚV rýnir samfélagið,
segir mikilvægar sögur og þróar
nýjar leiðir til miðlunar.
Nánari upplýsingar um starfið
veitir Þröstur Helgason,
dagskrárstjóri Rásar 1,
throstur.helgason@ruv.is,
s. 515 3000.
Umsókn skal skilað á
www.ruv.is/storf
Umsóknarfrestur er til
og með 11. maí.
Við hvetjum áhugasöm til að
sækja um starfið, óháð kyni,
uppruna, fötlun eða skertri
starfsgetu.
Við ráðum
WWW.RADUM.IS | 519 6770 | RADUM@RADUM.IS
Stjórnendaleit
Reynsla og gott tengslanet sérfræðinga
Ráðum skilar árangri þegar finna þarf æðstu
stjórnendur eða fólk í stjórnir fyrirtækja.
Ráðningar millistjórnenda og sérfræðinga
Góður gagnagrunnur, gott tengslanet og ára
löng reynsla á ráðningarmarkaði eykur líkurnar
á því að finna hæfasta einstaklinginn í starfið.
Almennar ráðningar á markaði
Öflun umsækjenda í almenn störf er ein helsta
áskorun fyrir tækja í dag. Þekking á markaðnum
er því mikilvæg og þar skiptir reynslan miklu
máli. Með leit í gagna grunni eða aug lýsingu í
viðeigandi miðlum aðstoðar Ráðum fyrirtæki
við að finna hæfasta ein staklinginn í starfið.
Sveigjanleg nálgun
Sérstaða Ráðum liggur í sveigjanlegri nálgun
á ráðningar verkefnið. Fyrir utan að sjá um allt
ráðningar ferlið komum við til móts við þarfir
fyrir tækja með því að sjá um hluta þess ef þörf
krefur, t.d. bakgrunns kannanir, hæfnis mat eða
starfs tengdar æfingar.
Matstæki
Ráðum notast við nýjustu aðferðir við að meta
hæfni og persónuleikaþætti sem geta skipt
sköpum í ráðningum. Ráðum er í sam starfi við
banda ríska mannauðs lausna fyrirtækið CEB sem
er í farar broddi í persónu leika prófum og öðrum
mats tækjum sem eru sér stak lega hönnuð til að
greina sérstöðu og hæfileika ein staklinga áður
en ráðning fer fram.
Þannig er hægt að finna hæfasta einstaklinginn
með talsverðri ná kvæmni. Persónu leika matið
OPQ32 og DSI (Dependa bility & Safety Index)
skimunar prófið hafa t.d. verið stöðluð og
staðfærð að íslenskum markaði.
Ráðgjöf við starfslok
Viðskilnaður fyrirtækis við starfsmann skiptir
höfuð máli þegar fyrirtækið á frum kvæðið að
starfs lokum. Ráðum býður upp á við tal við
ráð gjafa sem felur m.a. í sér upplýsingar um
atvinnu markaðinn, ráðgjöf varðandi starfs
ferilskrá og kynningarbréf og hagnýt atriði
varðandi starfs leit og atvinnu viðtöl.
Ráðum býður upp á ráðgjöf
og ráðningar þjónustu sniðna
að þörfum viðskiptavinarins.
hagvangur.is