Fréttablaðið - 07.05.2022, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 07.05.2022, Blaðsíða 35
Umsóknarfrestur er til og með 23. maí 2022 en umsækjendur eru hvattir til að sækja um starfið sem fyrst. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja starfsferilskrá. Umsækjanda gefst að auki kostur á að gera betur grein fyrir hæfni sinni, þekkingu og reynslu í kynningarbréfi. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað að ráðningu lokinni. Metnaðarfullir einstaklingar, af öllum kynjum, eru hvattir til að sækja um störfin. Menntunar- og hæfniskröfur: Framkvæmdastjóri byggingasviðs Öryggis- og gæðastjóri framkvæmda GG verk leitar að öflugum leiðtoga í starf öryggis- og gæðastjóra framkvæmda. Leitað er að aðila sem hefur ríka samskiptahæfni og brennandi áhuga á að tryggja öruggt og heilsusamlegt vinnuumhverfi GG verks þar sem öryggi fólks er í fyrsta sæti. Menntunar- og hæfniskröfur: • Reynsla af byggingaframkvæmdum • Menntun sem nýtist í starfi, s.s. tækni- eða byggingafræði og/eða húsasmíði • Áhugi og þekking á öryggis- og gæðastjórnun byggingaframkvæmda • Þekking á öryggis- og gæðastöðlum og reglugerðum • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum • Leiðtogahæfileikar, drifkraftur og umbótasinnuð hugsun • Skipulagshæfileikar, yfirsýn og geta til að halda mörgum boltum á lofti • Mjög góð tölvufærni • Góð hæfni í íslensku og ensku í ræðu og riti Gjaldkeri/launafulltrúi GG verk óskar eftir að ráða einstakling í starf gjaldkera/launafulltrúa. Viðkomandi ber ábyrgð á greiðslu reikninga og innheimtu ásamt því að sjá um vinnslu og frágang launa. Um 50-70% starf er að ræða. • Menntun sem nýtist í starfi • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum • Reynsla af gjaldkerastarfi og launavinnslu • Gott talnalæsi • Góð þekking á Excel • Nákvæmni og skipuleg vinnubrögð • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi • Mjög góð tölvufærni Nánari upplýsingar veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Helga Birna Jónsdóttir (helga@intellecta.is) í síma 511 1225. Mannauðsstjóri GG verk óskar eftir að ráða drífandi og metnaðarfullan einstakling í nýtt starf mannauðsstjóra. Hugmyndaauðgi, umbótasinnuð hugsun og kraftur til að hrinda hlutum í framkvæmd eru eiginleikar sem viðkomandi þarf að búa yfir. • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Starfsreynsla á sviði mannauðsmála • Reynsla af launavinnslu og jafnlaunavottun • Skilningur á öryggismálum, rík þjónustulund og virk hlustun • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum • Faglegt frumkvæði, drifkraftur og umbótasinnuð hugsun • Góð hæfni í íslensku og ensku í ræðu og riti. Kunnátta í pólsku er kostur • Mjög góð tölvufærni • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, s.s. verk-, tækni- eða byggingafræði. • Iðnmenntun til viðbótar við háskólanám er kostur • Víðtæk reynsla af stjórnun og umfangsmiklum byggingaframkvæmdum • Mjög góð færni í rekstri og fjármálum verkefna, þ.m.t. áætlanagerð og eftirfylgni • Þekking á hönnunar- og verkþáttarýni. Áhugi og reynsla af BIM er kostur • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum • Skipulagshæfileikar, yfirsýn og geta til að halda mörgum boltum á lofti • Leiðtogahæfileikar, drifkraftur og umbótasinnuð hugsun • Mjög góð tölvufærni • Góð hæfni í íslensku og ensku í ræðu og riti GG verk óskar eftir að ráða öflugan stjórnanda með mikla getu til að leiða, samræma og hafa yfirsýn yfir umfangsmikil framkvæmdaverkefni fyrirtækisins. Um er að ræða lykilstarf innan fyrirtækisins og er leitað að einstaklingi með mikla leiðtogafærni og farsæla reynslu af stærri byggingaframkvæmdum. Vegna aukinna umsvifa og traustrar verkefnastöðu óskar GG verk eftir að ráða metnaðarfulla og drífandi einstaklinga í spennandi störf. Leitað er að áreiðanlegum einstaklingum sem setja fólk í fyrsta sæti og sýna auk þess fyrirhyggju og ábyrgð í verki. GG verk er traust og framsækið byggingafyrirtæki sem byggir á áratuga reynslu og sterkum grunni. Hlutverk og leiðarljós GG verks er að byggja vönduð mannvirki innan tilskilins tíma, af framúrskarandi metnaði og umhyggju fyrir fólki og umhverfi. Verkefnin eru fjölbreytt, bæði eigin verk, sem og verk unnin í verktöku bæði fyrir hið opinbera og aðra þróunaraðila. GG verk leggur mikið upp úr því að vera fjölskylduvænn vinnustaður. Nánari upplýsingar má finna á www.ggverk.is. Menntunar- og hæfniskröfur: Menntunar- og hæfniskröfur:Menntunar- og hæfniskröfur: Mest lesna atvinnublað Íslands* Atvinnublaðið Sölufulltrúar: Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625, Arna Rut Kristinsdóttir, arnarut@frettabladid.is 550 5621 *Neyslukönnun Gallups 2018, allt land, 18-80 ára
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.