Fréttablaðið - 07.05.2022, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 07.05.2022, Blaðsíða 31
KYNN INGARBLAÐ ALLT LAUGARDAGUR 7. maí 2022 Jónína Birna Björnsdóttir er vörumerkjastjóri hjá ÓJK-ÍSAM. Hér er hún í vinsælu og undurþægilegu Boody Downtime Lounge-buxunum. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Kósífötin sem fólk fæst ekki úr Kósífötin frá Boody eru enginn venjulegur fatnaður. Þau eru framleidd úr lífrænni bambus- bómull við bestu aðstæður; þau eru líka fádæma náttúruvæn og skaffa jörðinni enn meira súrefni. Fötin eru jafnframt dásamlega létt og mjúk. Þau anda vel og rafmagnast ekki. 2 Lengdu líftíma blómvandarins með þessum ráðum. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY jme@frettabladid.is Fátt gleður auga og nef jafnmikið og falleg blóm í vasa. Hvort sem þau eru úr blómabúðinni, mat- vörubúðinni eða tínd úti í haga. En hvað má gera til þess að lengja líftíma þessara afklipptu og litríku dásemda? Þar á blómabúðastarfs- fólk nokkur góð ráð. Blóm elska ferskt vatn. Því er æskilegt að skipta um vatn. Margir blómvendir koma með litlum nær- ingarpakka sem er það besta sem hægt er að setja út í vatnið fyrir blómin. En í þeim tilfellum sem pakkinn kemur ekki með er hægt að búa til eigin blómanæringu. Uppskriftin er: 1 tsk. sykur 1 tsk. klór 2 tsk. sítrónu- eða límónusafi 950 ml volgt vatn Nokkur góð ráð Fleira má gera til að halda blóm- unum í vasanum ferskum. Skerðu um 1 og ½ cm neðan af stilknum á ská til að opna fyrir vatnsæðarnar. Gakktu úr skugga um að vasinn sé hreinn. Í blómavösum má oft finna örverur sem geta haft slæm áhrif á nýju fínu blómin þín. Ekki hafa ávaxtaskálina rétt hjá blómvendinum. Sumir ávextir gefa frá sér ethyline sem hraðar rotnun plantna og ávaxta í kring. Staðsettu blómin á svölum stað þar sem þau fá nóg af sólarljósi. Ekki hafa blóm nálægt raftækj- um eins og sjónvarpi eða tölvu. ■ Blómlegra líf ALOE VERA MELTING & BÓLGUR 85%VIRKTCURCUMIN www.celsus.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.