Fréttablaðið - 07.05.2022, Blaðsíða 90

Fréttablaðið - 07.05.2022, Blaðsíða 90
Eftir katastrófuna með Morbius kafaði Sony strax aftur í skúrkahrúgu Köngulóarmanns- ins til að undirbúa næsta flopp. Meðfylgjandi eru nokkrar tillögur um viðfangsefni. arnartomas@frettabladid.is Það verður ekki af því skafið að nýjasta útspil Sony í ofurhetjuútgerðinni, Morbius, f loppaði harkalega. Stúdíóið virðist þó hvergi af baki dottið og tilkynnti í kjölfarið að mynd væri væntanleg um lucha-glímu- kappann El Muerto, annan lítt þekktan skúrk úr kreðs- um Köngulóarmannsins. Það er nefnilega þannig í pottinn búið að Sony gerði samning við Marvel löngu fyrir ofurhetjusprengjuna sem gaf þeim kvikmyndaréttinn að öllum persónum sem koma fyrir í sögunum um Köngulóarmanninn. Sá brunnur er botnlaus og í tilefni af því óhjákvæmi- lega f loppi sem Muerto verður hefur Fréttablaðið tekið saman lista af mögulegum skúrkum sem Sony gæti tekið fyrir næst. Faglegur álitsg jaf i var Bjar ni Gautur Eydal hjá Hetju myndasögum. ■ Grænkerinn (Plantman) Þarf einhverju við þessa mynd að bæta? Veggurinn (The Wall) Múrarinn Joshua Waldemeyer var að störfum einn daginn þegar hann varð skyndilega undir vegg þegar sprenging varð á vinnustaðnum. Í stað þess að kremja hann runnu múrsteinarnir saman við líkama Waldemeyers og umbreyttu honum í lifandi vegg. Síðan hefur gann gengið undir nafninu Veggurinn og er greinilega í miklu uppáhaldi hjá aðdáendum Pink Floyd.  Stultumaðurinn (Stilt Man) Illskeytti vísindamaður- inn Wilbur Day stal teikn- ingum að vökvaþrýsti- búnaði og notaði þær til að hanna sinn eigin ofur- búning með geysilöngum málmfótum sem hann gat lengt og stytt eftir hentisemi. Það er erfitt að ímynda sér nokkurn ógurlegri skúrk en Stultumanninn sem hefði plumað sig ágætlega í Götuleik- húsinu. Kengúran (Kangaroo) Ástralinn Frank Oliver varði sem drengur löngum stundum í að stúdera kengúrur. Hann lifði með kengúrunum, fór þangað sem þær fóru og át það sem þær átu. Auk þess að vera lærður hnefaleikamaður undir- gekkst Oliver síðar aðgerð sem gerði honum kleift að stökkva gríðarlangt og hátt. Rakettukappinn (Rocket Racer) Robert Farrell var elstur sjö systkina sem hann þurfti að berga ábyrgð á eftir andlát móður þeirra. Þegar hann gat ekki fram- fleytt fjölskyldu sinni sneri hann sér að glæpastarf- semi sem hann sinnti búinn rakettuknúnu hjólabretti. Köngulóarmaðurinn átti fullt í fangi með að ná höndum yfir Rakettu- kappann. OFURHETJUFÍASKÓSony heldur áfram Æ mig auman! Varið ykkur! Grænkerinn er að kasta kókoshnetum! Fáið ykkur kókos- hnetur! 54 Lífið 7. maí 2022 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.