Fréttablaðið - 07.05.2022, Side 35

Fréttablaðið - 07.05.2022, Side 35
Umsóknarfrestur er til og með 23. maí 2022 en umsækjendur eru hvattir til að sækja um starfið sem fyrst. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja starfsferilskrá. Umsækjanda gefst að auki kostur á að gera betur grein fyrir hæfni sinni, þekkingu og reynslu í kynningarbréfi. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað að ráðningu lokinni. Metnaðarfullir einstaklingar, af öllum kynjum, eru hvattir til að sækja um störfin. Menntunar- og hæfniskröfur: Framkvæmdastjóri byggingasviðs Öryggis- og gæðastjóri framkvæmda GG verk leitar að öflugum leiðtoga í starf öryggis- og gæðastjóra framkvæmda. Leitað er að aðila sem hefur ríka samskiptahæfni og brennandi áhuga á að tryggja öruggt og heilsusamlegt vinnuumhverfi GG verks þar sem öryggi fólks er í fyrsta sæti. Menntunar- og hæfniskröfur: • Reynsla af byggingaframkvæmdum • Menntun sem nýtist í starfi, s.s. tækni- eða byggingafræði og/eða húsasmíði • Áhugi og þekking á öryggis- og gæðastjórnun byggingaframkvæmda • Þekking á öryggis- og gæðastöðlum og reglugerðum • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum • Leiðtogahæfileikar, drifkraftur og umbótasinnuð hugsun • Skipulagshæfileikar, yfirsýn og geta til að halda mörgum boltum á lofti • Mjög góð tölvufærni • Góð hæfni í íslensku og ensku í ræðu og riti Gjaldkeri/launafulltrúi GG verk óskar eftir að ráða einstakling í starf gjaldkera/launafulltrúa. Viðkomandi ber ábyrgð á greiðslu reikninga og innheimtu ásamt því að sjá um vinnslu og frágang launa. Um 50-70% starf er að ræða. • Menntun sem nýtist í starfi • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum • Reynsla af gjaldkerastarfi og launavinnslu • Gott talnalæsi • Góð þekking á Excel • Nákvæmni og skipuleg vinnubrögð • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi • Mjög góð tölvufærni Nánari upplýsingar veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Helga Birna Jónsdóttir (helga@intellecta.is) í síma 511 1225. Mannauðsstjóri GG verk óskar eftir að ráða drífandi og metnaðarfullan einstakling í nýtt starf mannauðsstjóra. Hugmyndaauðgi, umbótasinnuð hugsun og kraftur til að hrinda hlutum í framkvæmd eru eiginleikar sem viðkomandi þarf að búa yfir. • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Starfsreynsla á sviði mannauðsmála • Reynsla af launavinnslu og jafnlaunavottun • Skilningur á öryggismálum, rík þjónustulund og virk hlustun • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum • Faglegt frumkvæði, drifkraftur og umbótasinnuð hugsun • Góð hæfni í íslensku og ensku í ræðu og riti. Kunnátta í pólsku er kostur • Mjög góð tölvufærni • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, s.s. verk-, tækni- eða byggingafræði. • Iðnmenntun til viðbótar við háskólanám er kostur • Víðtæk reynsla af stjórnun og umfangsmiklum byggingaframkvæmdum • Mjög góð færni í rekstri og fjármálum verkefna, þ.m.t. áætlanagerð og eftirfylgni • Þekking á hönnunar- og verkþáttarýni. Áhugi og reynsla af BIM er kostur • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum • Skipulagshæfileikar, yfirsýn og geta til að halda mörgum boltum á lofti • Leiðtogahæfileikar, drifkraftur og umbótasinnuð hugsun • Mjög góð tölvufærni • Góð hæfni í íslensku og ensku í ræðu og riti GG verk óskar eftir að ráða öflugan stjórnanda með mikla getu til að leiða, samræma og hafa yfirsýn yfir umfangsmikil framkvæmdaverkefni fyrirtækisins. Um er að ræða lykilstarf innan fyrirtækisins og er leitað að einstaklingi með mikla leiðtogafærni og farsæla reynslu af stærri byggingaframkvæmdum. Vegna aukinna umsvifa og traustrar verkefnastöðu óskar GG verk eftir að ráða metnaðarfulla og drífandi einstaklinga í spennandi störf. Leitað er að áreiðanlegum einstaklingum sem setja fólk í fyrsta sæti og sýna auk þess fyrirhyggju og ábyrgð í verki. GG verk er traust og framsækið byggingafyrirtæki sem byggir á áratuga reynslu og sterkum grunni. Hlutverk og leiðarljós GG verks er að byggja vönduð mannvirki innan tilskilins tíma, af framúrskarandi metnaði og umhyggju fyrir fólki og umhverfi. Verkefnin eru fjölbreytt, bæði eigin verk, sem og verk unnin í verktöku bæði fyrir hið opinbera og aðra þróunaraðila. GG verk leggur mikið upp úr því að vera fjölskylduvænn vinnustaður. Nánari upplýsingar má finna á www.ggverk.is. Menntunar- og hæfniskröfur: Menntunar- og hæfniskröfur:Menntunar- og hæfniskröfur: Mest lesna atvinnublað Íslands* Atvinnublaðið Sölufulltrúar: Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625, Arna Rut Kristinsdóttir, arnarut@frettabladid.is 550 5621 *Neyslukönnun Gallups 2018, allt land, 18-80 ára

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.