Skessuhorn


Skessuhorn - 15.06.2022, Blaðsíða 5

Skessuhorn - 15.06.2022, Blaðsíða 5
10:00–17:00 HERNÁMSSETRIÐ AÐ HLÖÐUM Opið á Hernámssetrinu. Verð 1.500 kr. 10:00–20:00 SUNDLAUGIN AÐ HLÖÐUM Opið í sundlauginni að Hlöðum. 11:00–14:00 HÓTEL GLYMUR - DÖGURÐUR Hlaðborð með fjölbreyttum réttum. Verð 2.800 kr. Frítt fyrir börn 0–5 ára og 6–9 ára greiða 1.200 kr. 11:00–16:00 ÁLFHOLTSSKÓGUR - LÍF Í LUNDI » Víkingabúðir þar sem víkingar sinna ýmsum verkefnum. Til dæmis eldsmíði, bogfimi, axarkasti og leðurvinnu. » Gönguferðir um skóginn. Lengri ferðir kl. 13:00 og 14:30. Styttri ferð kl. 13:30. » Plöntugreining í skóginum. » Veitingar á vægu verði í boði. Ketilkaffi, teinabrauð, sykurpúðar, kleinur o.fl. 11:00–18:00 STJÓRNSÝSLUHÚSIÐ MELAHVERFI Listakonan Josefina Morell sýnir málverk og handverk. 11:00–18:00 FÉLAGSHEIMILIÐ MIÐGARÐUR Sýningin Handverk í Hvalfjarðarsveit þar sem Skraddaralýs og eldri borgarar sýna bútasaums- og handverk úr sveitinni. 14:00–16:00 SKEMMTUN Í MELAHVERFI » Wipeout braut. » Lalli töframaður. » Dráttarvéla- og fornbílasýning. » Markaðstjald opið kl. 13:00–17:00. » Teymt undir börnum á vegum Dreyra. » KFÍA - fótboltaþrautir og sexhyrnuvöllur. » Grillveisla í boði SS, MS og Krónunnar. 13:00–17:00 HERNÁMSSETRIÐ AÐ HLÖÐUM Opið á Hernámssetrinu. Verð 1.500 kr. 12:00–20:00 SUNDLAUGIN AÐ HLÖÐUM Opið í sundlauginni að Hlöðum. Hvalfjarðardagar SUNNUDAGUR 26. JÚNÍ 10:00–17:00 HERNÁMSSETRIÐ AÐ HLÖÐUM Opið á Hernámssetrinu. Verð 1.500 kr. 10:00–20:00 SUNDLAUGIN AÐ HLÖÐUM Opið í sundlauginni að Hlöðum og glaðningur í boði fyrir krakkana. 13:00–15:00 ÁLFHOLTSSKÓGUR - LÍF Í LUNDI Frjáls viðvera í skóginum og gönguferð kl. 14:00. 14:00–15:00 HALLGRÍMSKIRKJA Í SAURBÆ Ganga á slóðum Hallgríms. 16:00–17:00 HALLGRÍMSKIRKJA Í SAURBÆ Sumartónleikar. Rósa, Rímsen og Tríó Zimsen syngja, kveða og leika á hljóðfæri. Verð 3.000 kr. Ókeypis fyrir börn að 16 ára aldri. HELGINA 24.–26. JÚNÍ 2022 Ljósmyndakeppni Þema keppninnar í ár er mannlíf í Hvalfjarðarsveit og veitir Josefina Morell vegleg verðlaun fyrir 1. sætið. Senda skal ljósmyndir á netfangið hvalfjardardagar@hvalfjardardagar.is Íbúar í Hvalfjarðarsveit eru hvattir til að skreyta heimreiðar og húsagarða fyrir Hvalfjarðardaga. Þemað að þessu sinni er fuglahræður og veitir Grand hótel vegleg verðlaun fyrir flottustu skreytinguna. LAUGARDAGUR 25. JÚNÍ FÖSTUDAGUR 24. JÚNÍ SUN UDAGUR 26. JÚNÍ Skreytingakeppni

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.