Skessuhorn - 15.06.2022, Blaðsíða 9
10:00 -13:00
Þjóðlegur morgunn á Byggðasafninu
- Byggðasafnið í Görðum opið frá kl.10:00 - 17:00 - aðgangur ókeypis
- Bingó-ratleikur fyrir börnin
- Gestir í þjóðbúningum fá glaðning
- Félagar í Hestamannafélaginu Dreyra teyma undir börnum
milli kl. 12:00-13:00
- FIMA selur blöðrur og annað 17. júní dót í Stúkuhúsinu
- FIMA selur vöfur og með því á safnasvæðinu
13:00 -14:00
Hátíðarguðsþjónusta í Akraneskirkju
- Sr. Þráinn Haraldsson þjónar fyrir altari
Nýstúdent frá FVA Védís Agla Reynisdóttir ytur ræðu
14:00 -17:00
Safnaðarheimilið Vinaminni
- Hátíðarkafsala kirkjunefndar Akraneskirkju. Verð kr. 2.500 fyrir
fullorðna og kr. 500 fyrir börn 6-12 ára. Frítt fyrir 6 ára og yngri
Athugið að enginn posi verður á svæðinu
14:00-18:00
Merkurtún - Hoppukastalar fyrir börnin
14:15
Skrúðganga
- Gengið verður frá Tónlistarskólanum á Akranesi við Dalbraut undir
dynjandi takti hljóðfæraleikara. Gangan endar við Akratorg
14:30
Dagskrá við Akratorg
- Boðið verður uppá köku í tilefni 80 ára afmælis Akraneskaupstaðar
- Fánahylling í umsjón Skátafélags Akraness
- Sandra Margrét Sigurjónsdóttir ytur hátíðarræðu
- Ávarp fjallkonu
- Kór Akraneskirkju leiðir þjóðsönginn og
ytur ættjarðarlög undir stjórn Hilmars Arnars
- Bæjarlistamaður Akraness 2022 heiðraður
- Fimleikadeild ÍA sýnir listir sínar
- Aðlheiður Ísold, Maja, Viktoría og Hrafnkatla
nemendur í Brekkubæjarskóla syngja fyrir gesti.
- Svavar Knútur tekur nokkur lög
- Benedikt Búálfur og Dídí mannabarn kíkja í heimsókn
- Ronja Ræningjadóttir mætir á svæðið
- Svala Björgvins endar dagskrána
- Blöðrur og annað 17. júní dót til sölu
- Í Landsbankahúsinu við Akratorg munu úkraínskar fjölskyldur, búsettar
á Akranesi, kynna matar- og tónlistarmenningu heimalandsins
Tímasetningar og staðsetningar gætu breyst.
Nýjustu upplýsingar verður að nna í
viðburðardagatali á www.skagalif.is
Vinsamlega athugið að hundar eru ekki leylegir á
útisamkomum á Akranesi, sjá 13. gr. samþykktar
um hundahald á Akranesi.
A K R A N E S I
Bylgjulestin á Akranesi 18. júní.
Matur, skemmtun og tónlist á Akratorgi
LAUFEY Sýning á ljósmyndum og kjólum verður í gamla Iðnskólanum á Akranesi
dagana 17. og 18. júní frá kl 11:00-17:30 Nánar um viðburðinn á skagalif.is