Skessuhorn


Skessuhorn - 15.06.2022, Blaðsíða 30

Skessuhorn - 15.06.2022, Blaðsíða 30
MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ 202230 Í Borgarnesi fór á dögunum fram sameiginleg úrtaka hestamannafé- laganna á Vesturlandi. Þar keppt- ust hestar og knapar við að næla sér í keppnisrétt á Landsmóti hestamanna sem fram fer á Hellu 3.-10. júlí. Á Vesturlandi eru fjög- ur hestamannafélög; Borgfirðing- ur, Snæfellingur, Glaður og Dreyri. Landsmót hestamanna fór síð- ast fram í Reykjavík árið 2018 og er þess vegna mikil þátttaka nýrra knapa og hesta á landsvísu. Á landsmótinu taka í heildina þátt 500 keppendur í gæðingakeppni, 100 hross fá þátttökurétt í íþrótta- keppni og 170 kynbótahross verða sýnd. Kvóti er svo á hestamanna- félögum landsins sem miðaður er við stærð hvers félags á landsvísu. Í úrtökunni hér á Vesturlandi var keppt í A-flokki gæðinga, B-flokki gæðinga, B-flokki ungmenna, ung- lingaflokki og barnaflokki. Hér að neðan er samantekt Skessuhorns um úrslit frá hverju félagi fyrir sig. Úrslit Borgfirðings A-flokkur Forkur frá Breiðabólsstað 8,65 og Flosi Ólafsson Hervar frá Innri-Skeljabrekku 8,40 og Gústaf Ásgeir Hinriksson Dalvar frá Dalbæ II 8,39 og Ragnar Snær Viðarsson Hrund frá Lindarholti 8,35 og Ísólfur Ólafsson B-flokkur Tími frá Breiðabólsstað 8,63 og Brynja Kristinsdóttir Hylur frá Flagbjarnarholti 8,52 og Guðmar Þór Pétursson Vísa frá Hjarðarholti 8,42 og Axel Ásbergsson Hlynur frá Haukatungu Syðri I 8,39 og Tinna Rut Jónsdóttir Ungmennaflokkur Aníta Eik Kjartansdóttir og Rökkurró frá Reykjavík 8,22 Unglingaflokkur Kolbrún Katla Halldórsdóttir og Karen frá Hróshóli I 8,49 Embla Móey Guðmarsdóttir og Skandall frá Varmalæk I 8,47 Barnaflokkur Kristín Eir Hauksdóttir Holaker og Þytur frá Skáney 8,77 Aþena Brák Björgvinsdóttir og Sæfinnur frá Njarðvík 8,3 Úrslit Snæfellings A-flokkur Sægrímur frá Bergi 8,66 og Viðar Ingólfsson Nökkvi frá Hrísakoti 8,65 og Jakob Svavar Sigurðsson Huginn frá Bergi 8,57 og Daníel Jónsson B-flokkur Sól frá Söðulsholti 8,50 og Sig- uroddur Pétursson Eyja frá Hrísdal 8,48 og Sigurodd- ur Pétursson Öngull frá Bergi 8,30 og Saga Björk Jónsdóttir Ungmennaflokkur Gróa Hinriksdóttir og Katla frá Reykhólum 7,82 Unglingaflokkur Harpa Dögg Bergmann Heiðars- dóttir og Þytur frá Stykkishólmi 8,24 Valdís María Eggertsdóttir og Brynjar frá Hofi 8,17 Hera Guðrún Ragnarsdóttir og Hugmynd frá Tjaldhólum 7,96 Barnaflokkur Haukur Orri Bergmann Heiðarsson og Hnokki frá Reykhólum 8,45 Ari Osterhammer Gunnarsson og Sprettur frá Brimilsvöllum 8,11 Sól Jónsdóttir og Sátt frá Kúskerpi 5,98 Úrslit Dreyra A-Flokkur Megas frá Einhamri II 8,51 og Við- ar Ingólfsson Mist frá Einhamri II 8,4 og Viðar Ingólfsson Kveikja frá Skipaskaga 8,39 og Leifur G. Gunnarsson B-Flokkur Tangó frá Reyrhaga 8,12 og Rúna Björt Ármannsdóttir Eldur frá Borgarnesi 7,66 og Ólaf- ur Guðmundsson Ungmennaflokkur Hjördís Helma Jörgensdóttir og Hrafn frá Þúfu í Kjós 8,18 Barnaflokkur Anton Már Greve Magnússon og Viðja frá Steinsholti 8,14 Matthildur Svana Stefánsdóttir og Fönn frá Neðra-Skarði 8,01 Úrslit Glaðs B flokkur Gnýr frá Kvistum 8,13 og Ágústa Rut Haraldsdóttir Unglingaflokkur Katrín Einarsdóttir og Töffari frá Hlíð 8,10 Ungmennaflokkur: Arndís Ólafsdóttir og Sigur frá Sunnuhvoli 8,19 sþ Á þriðjudag í liðinni viku var versl- unin @home á Akranesi opnuð á nýjum stað við Kirkjubraut 54-56. Verslunin var áður til húsa á Still- holti 16-18 og hafði verið þar frá stofnun fyrir tíu árum. Opnunarteiti var haldið á þriðjudeginum í tilefni flutninganna og kíktu fjölmargir viðskiptavinir í heimsókn. Verslunin er opin mánudaga til föstudags frá klukkan 11 til 18 og á laugardögum frá klukkan 11 til 15. vaks Verslunin @home flutt í nýtt húsnæði Unnu sér inn þátttökurétt á Landsmót hestamanna Fánareið Borgfirðings á Landsmóti hestamanna 2018 sem fram fór í Reykjavík. Haukur á Skáney var fánaberi.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.