Skessuhorn - 15.06.2022, Blaðsíða 44
MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ 202244
Vörur og þjónusta
H P Pípulagnir ehf.
Alhliða pípulagnaþjónusta
Hilmir 820-3722
Páll 699-4067
hppipulagnir@gmail.com
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
01
8
Fyrir alla vigtun
Húsarafmagn
Töflusmíði
Iðnaðarrafmagn
Bátarafmagn
Bílarafmagn
RAFMAGN
vogir@vogir.is Sími 433-2202
VOGIR
Bílavogir
Kranavogir
Skeifuvogir
Pallvogir
Aflestrarhausar
Hönnun prentgripa
& alhliða prentþjónusta
Dreifi bréf - Boðsbréf
Ritgerðir - Skýrslur
Reikningar - Eyðublöð
Umslög - Bréfsefni
Fjölritunar- og
útgáfuþjónustan
Getum við
aðstoðað þig?
sími: 437 2360
olgeirhelgi@islandia.is
- Meirapróf - Fjarnám - Aukin ökuréttindi
Verkleg kennsla/próf; Akranes - Reykjavík,- valkvætt.
Upplýsingar á aktu.is og í síma 892-1390.
Ökuskóli allra landsmanna
Klifur - tónlist - námskeið - afmæli - hópafjör
Fjölskyldutímar á sunnudögum 11-14
Afþreyingarsetur á Akranesi
smidjuloftid.is
GJ málun ehf
málningarþjónusta
Akravellir 12 - Hvalfj arðarsveit sími 896 2356
301 Akranes gardjons@visir.is
Garðar Jónsson
málarameistari
1990-2020 30 ár
Þorgerður Ólafsdóttir frá Sáms-
stöðum í Hvítársíðu í Borgar-
firði gekk í það heilaga með sínum
heittelskaða Bjarna Brynjólfssyni í
síðustu viku. Þau fóru óhefðbundn-
ar leiðir þegar velja átti stað fyrir
giftinguna, en þau ákváðu að gifta
sig við Kjarará, efsta hluta Þverár í
Borgarfirði. Ekki er vitað til þess að
gifting hafi áður átt sér stað við ána,
a.m.k. ekki í seinni tíð. ,,Við feng-
um nokkra fjölskyldumeðlimi og
ljósmyndara til að fara með okkur
upp í Kjarará en enginn annar vissi
af þessu. Það rigndi á leiðinni upp-
eftir en við vorum við öllu búin með
regnhlífar í skottinu. Við vorum
ekki nákvæmlega búin að ákveða við
hvaða hyl við vildum hafa athöfnina
en að lokum varð Efri-Johnson fyrir
valinu,“ segir Þorgerður um þenn-
an yndislega dag en hylurinn er
einmitt í landi Sámsstaða sem for-
eldrar Þorgerðar eiga.
,,Við námum staðar og um leið
og við opnuðum bílhurðirnar hætti
að rigna. Við fórum að ánni þar sem
Hildur Björk, sóknarprestur í Reyk-
holti, gaf okkur saman við einfalda
en fallega athöfn við uppáhalds ána
okkar í Sámsstaðalandi. Svo byrj-
aði að rigna aftur eftir athöfnina.
Við Bjarni fórum svo í veiðihús-
ið þar sem við opnuðum ána ásamt
fleiri veiðimönnum næstu daga
og veiddum þar sitthvorn laxinn.
Mér þótti líka ótrúlega vænt um að
Berglind Lára, dóttir Bjarna, sá um
förðun og hár hjá mér.“ Við athöfn-
ina voru einungis brúðhjónin, börn
þeirra, tengdabörn, barnabarn og
ljósmyndarinn Gunnhildur Lind.
Bjarni er uppalinn í Reykjavík en
þau Þorgerður búa þar og starfa.
Þau hafa verið trúlofuð síðan í
desem ber 2020 en upphaflega byrj-
aði parið að skipuleggja stórt brúð-
kaup. Þau tók svo u-beygju með
þær áætlanir og komust að þessari
niðurstöðu. Þorgerður segir daginn
hafa verið fullkominn að öllu leyti
og kveðst mjög ánægð með það
hvernig plönin kúventust, þau hafi
bæði notið sín vel í veiðiumhverf-
inu enda bæði mikið laxveiðifólk.
sþ/ Ljósm. Gunnhildur
Lind PhotographyÞorgerður og Bjarni.
Létu pússa sig saman við Efri-Johnson
Heillandi, lítið brúðkaup við Efri-Johnson.