Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.2021, Page 15

Læknablaðið - 01.12.2021, Page 15
L ÆKNABL AÐIÐ 2021/107 579 R A N N S Ó K N ing sé fullreynd áður en að örorkumati kemur. Þetta er ekki síður mikilvægt þegar hlutfallsleg þróun ríkisútgjalda vegna heildar- greiðslna til endurhæfingar- og örorkulífeyrisþega er skoðuð (mynd 2). Hlutfall réttindagreiðslna af ríkisútgjöldum vegna ör- orku- og endurhæfingarlífeyris hefur aukist jafnt og þétt frá því örorkumatsstaðall var innleiddur 1999 og nam um 6,5% árið 2019. Samantekið má sjá að nýliðun sérstaklega yngri endurhæfingar- lífeyrisþega hefur aukist hratt á undanförnum árum á sama tíma og lítillega hefur dregið úr hlutfallslegri fjölgun öryrkja en á fyrsta áratug þessarar aldar fjölgaði jafnt og þétt í þeirra hópi. Örorku- mat byggir enn á læknisfræðilegum forsendum en stjórnvöld hafa boðað nýtt matskerfi starfsgetumats.7 Geð- og stoðkerfissjúk- Mynd 1 sýnir fjölda 75% öryrkja búsettra á Íslandi eftir kyni sem hlutfall af fjölda af sama kyni og á sama aldursbili, það er 18-66 ára. Bláar súlur: Hlutfall karla á Íslandi með 75% örorkumat 18-66 ára. Rauðar súlur: Hlutfall kvenna á Íslandi með 75% örorkumat 18-66 ára. Svört lína: Hlutfall allra á Íslandi með 75% örorku- mat 18-66 ára. Tafla V. Allar sjúkdómsgreiningar nýrra örorkulífeyrisþega eftir fjögurra ára tímabilum. Tímabil Fjöldi einstaklinga Þar af með geðsjúkdóma Þar af með stoðkerfissjúkdóma Þar af með aðrar sjúkdómsgreiningar Heildarfjöldi sjúkdóms- greininga Meðalfjöldi sjúkdóms- greiningaFjöldi % Fjöldi % Fjöldi % 2000-2003 5223 2023 39 2450 47 3142 60 11.492 2,2 2004-2007 5362 2403 45 2285 43 3045 57 11.113 2,1 2008-2011 5270 2209 42 2277 43 3232 61 11.763 2,2 2012-2015 5221 2465 47 2383 46 2762 53 10.518 2,0 2016-2019 5829 3340 57 2958 51 4062 70 21.376 3,7 Mynd 2 sýnir allar réttindagreiðslur TR í milljónum króna vegna örorku- og endurhæfingarlífeyris á verðlagi ársins 2019, fyrir árin 1999-2019. Súlur: Samtals réttindi í örorku- og endurhæfingu á verðlagi 2019. Strikið: Hlutfall af ríkisútgjöldum.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.