Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.2021, Side 28

Læknablaðið - 01.12.2021, Side 28
592 L ÆKNABL AÐIÐ 2021/107 könnun af þessari gerð en karlar, en það verður ekki skoðað hér. Meðalaldur hópanna tveggja er um 29 og 60 ár (p=0,003). Aldursbil K-Alm (26–34 ár) er mun þrengra en RSér (39–81 ár) eins og búast mátti við (tafla II). Lagðar voru fyrir staðhæfingar og spurt hversu mikið staðhæf- ingin ætti við um þátttakandann, starf og vinnuaðstæður hans/ hennar. Allar spurningarnar 15 voru bornar fram í töflu þar sem Y F I R L I T S G R E I N þátttakendur voru beðnir um að gefa svar eftir 5 stigbreyttum þrepum frá alltaf yfir í aldrei. Spurt var „Fyrir hverja staðhæfingu, vinsamlegast merktu við hversu títt það á við í þínu vinnuum- hverfi“. Spurningarnar fengu númer eftir þeirri röð sem þær voru born- ar fram en niðurstöður voru teknar saman eftir fyrrgreindum klösum spurninga sem skýra ákveðnar myndir sameiginlegra efn- Tafla I. Stærð úrtaka úr hverju þýði þátttakenda. K-Alm RSér Heild Fjöldi þátttakenda 36 53 89 Áætlað þýði 220a 1528b 1748 Áætlað hlutfall úrtaks af þýði ~ 17% ~ 3,5% K-Alm: Kandídatar og almennir læknar með minna en þriggja ára starfsreynslu. RSér: Reyndir sérfræðingar með 5 ár eða meira í starfsreynslu. a,b Áætlaður heildarfjöldi þýðis K-Alm og RSér út frá fjölda þeirra í Læknaskrá Embættis landlæknis frá 4.2.2019 (landlaeknir.is). Miðað var við að sérfræðileyfi væri dagsett fyrir 1. mars 2014. (Í heild voru skráðir 1817 sérfræðingar og þar af 289 með <5 ára starfsreynslu). Tafla II. Kynjahlutfall og aldursdreifing þátttakenda í heild og meðal K-Alm og RSér. K-Alm RSér Heild Fjöldi kvk / kk (heild) 25 / 11 (36) 27 / 26 (53) 52 / 37 (89) Prósentur kvk /kk og p-gildi munar á hlutfalli 69 / 31 p<0,05 51 / 49 p=0,49 58 / 42 p=0,36 Meðalaldur (bil) og staðalfrávik 29,2 (26–34) ± 2,8 59,8 (39–81) ± 10,7 K-Alm: Kandídatar og almennir læknar með minna en þriggja ára starfsreynslu. RSér: Reyndir sérfræðingar með 5 ár eða meira í starfsreynslu. Tölfræðilega marktækur munur er á meðalaldri K-Alm og RSér (p=0,003). Tafla III. Upplifun þess að vinnan hamli því að mannkostir læknanna njóti sín. (Allir / K-Alm | RSér, hlutfall (%)) Alltaf (5) Oftast (4) Stundum (3) Sjaldnast (2) Aldrei (1) 7 Vinnan felur í sér verkefni sem stangast á við lífsgildi mín 0 0 | 0 0 0 | 0 14,6 16,7 | 13,2 44,9 61,1* | 34,0 40,4 22,2 | 52,8* 8 Vinnan útheimtir að ég láti ekki bera á tilfinningum mínum 5,6 2,8 | 7,5 21,3 27,8 | 17,0 38,2 38,9 | 37,7 32,6 27,8 | 35,8 2,2 2,8 | 1,9 2 Ég upplifi mikið vinnuálag (stress) 11,2 5,6 | 15,1 44,9 63,9* | 32,1 39,3 30,6 | 45,3 4,5 0 | 7,5 0 0 | 0 15 Það er erfitt að gera hið rétta í vinnunni 0 0 | 0 2,4 0 | 4,0 17,9 23,5 | 14,0 65,5 67,6 | 64 14,3 8,8 | 18 9 Ég fæ ekki nægan tíma til að vinna eftir þeim gæðastaðli sem ég tel réttan 6,7 8,3 | 5,7 28,1 47,2* | 15,1 38,2 33,3 | 41,5 22,5 11,1 | 30,2* 4,5 0,0 | 7,5* Meðaltal 4,7 3,3 | 5,7 19,3 27,8 | 13,6 29,6 28,6 | 30,3 34,0 33,5 | 34,3 12,3 6,8 | 16,0 K-Alm og RSér á Íslandi og RSér Bretlandi eftir númeruðum skala KAlm, Ísland: 2,92 * 1 RSér, Ísland: 2,63 * 1 RSér, Bretland: 2,75 1 Tíðnibil númeraðs skala, % 4,1 til 5,0 3,1 til 4,0 2,1 til 3,0 1 til 2 K-Alm Ísland 2,8 44,4 52,8 0 RSér Ísland 1,9 32,1 52,8 13,2 RSér Bretland 1,1 21,0 70,3 7,6 K-Alm: Kandídatar og almennir læknar með minna en þriggja ára starfsreynslu. RSér: Reyndir sérfræðingar með 5 ár eða meira í starfsreynslu. * p≤0,05: tölfræðilega marktækur mun á milli kandídata/almennra lækna (K-Alm) og reyndra sérfræðinga (RSér). Númeraði skalinn er myndaður frá meðaltali vala (1, 2, 3, 4 eða 5) hvers þátttakanda við spurningunum í klasanum þar sem „Aldrei“ er 1, „Sjaldnast“ er 2 og svo framvegis. Tölur liggja ekki fyrir til að meta tölfræðilegt marktæki munar á milli RSér íslensku og bresku rannsóknarinnar.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.