Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.2021, Qupperneq 28

Læknablaðið - 01.12.2021, Qupperneq 28
592 L ÆKNABL AÐIÐ 2021/107 könnun af þessari gerð en karlar, en það verður ekki skoðað hér. Meðalaldur hópanna tveggja er um 29 og 60 ár (p=0,003). Aldursbil K-Alm (26–34 ár) er mun þrengra en RSér (39–81 ár) eins og búast mátti við (tafla II). Lagðar voru fyrir staðhæfingar og spurt hversu mikið staðhæf- ingin ætti við um þátttakandann, starf og vinnuaðstæður hans/ hennar. Allar spurningarnar 15 voru bornar fram í töflu þar sem Y F I R L I T S G R E I N þátttakendur voru beðnir um að gefa svar eftir 5 stigbreyttum þrepum frá alltaf yfir í aldrei. Spurt var „Fyrir hverja staðhæfingu, vinsamlegast merktu við hversu títt það á við í þínu vinnuum- hverfi“. Spurningarnar fengu númer eftir þeirri röð sem þær voru born- ar fram en niðurstöður voru teknar saman eftir fyrrgreindum klösum spurninga sem skýra ákveðnar myndir sameiginlegra efn- Tafla I. Stærð úrtaka úr hverju þýði þátttakenda. K-Alm RSér Heild Fjöldi þátttakenda 36 53 89 Áætlað þýði 220a 1528b 1748 Áætlað hlutfall úrtaks af þýði ~ 17% ~ 3,5% K-Alm: Kandídatar og almennir læknar með minna en þriggja ára starfsreynslu. RSér: Reyndir sérfræðingar með 5 ár eða meira í starfsreynslu. a,b Áætlaður heildarfjöldi þýðis K-Alm og RSér út frá fjölda þeirra í Læknaskrá Embættis landlæknis frá 4.2.2019 (landlaeknir.is). Miðað var við að sérfræðileyfi væri dagsett fyrir 1. mars 2014. (Í heild voru skráðir 1817 sérfræðingar og þar af 289 með <5 ára starfsreynslu). Tafla II. Kynjahlutfall og aldursdreifing þátttakenda í heild og meðal K-Alm og RSér. K-Alm RSér Heild Fjöldi kvk / kk (heild) 25 / 11 (36) 27 / 26 (53) 52 / 37 (89) Prósentur kvk /kk og p-gildi munar á hlutfalli 69 / 31 p<0,05 51 / 49 p=0,49 58 / 42 p=0,36 Meðalaldur (bil) og staðalfrávik 29,2 (26–34) ± 2,8 59,8 (39–81) ± 10,7 K-Alm: Kandídatar og almennir læknar með minna en þriggja ára starfsreynslu. RSér: Reyndir sérfræðingar með 5 ár eða meira í starfsreynslu. Tölfræðilega marktækur munur er á meðalaldri K-Alm og RSér (p=0,003). Tafla III. Upplifun þess að vinnan hamli því að mannkostir læknanna njóti sín. (Allir / K-Alm | RSér, hlutfall (%)) Alltaf (5) Oftast (4) Stundum (3) Sjaldnast (2) Aldrei (1) 7 Vinnan felur í sér verkefni sem stangast á við lífsgildi mín 0 0 | 0 0 0 | 0 14,6 16,7 | 13,2 44,9 61,1* | 34,0 40,4 22,2 | 52,8* 8 Vinnan útheimtir að ég láti ekki bera á tilfinningum mínum 5,6 2,8 | 7,5 21,3 27,8 | 17,0 38,2 38,9 | 37,7 32,6 27,8 | 35,8 2,2 2,8 | 1,9 2 Ég upplifi mikið vinnuálag (stress) 11,2 5,6 | 15,1 44,9 63,9* | 32,1 39,3 30,6 | 45,3 4,5 0 | 7,5 0 0 | 0 15 Það er erfitt að gera hið rétta í vinnunni 0 0 | 0 2,4 0 | 4,0 17,9 23,5 | 14,0 65,5 67,6 | 64 14,3 8,8 | 18 9 Ég fæ ekki nægan tíma til að vinna eftir þeim gæðastaðli sem ég tel réttan 6,7 8,3 | 5,7 28,1 47,2* | 15,1 38,2 33,3 | 41,5 22,5 11,1 | 30,2* 4,5 0,0 | 7,5* Meðaltal 4,7 3,3 | 5,7 19,3 27,8 | 13,6 29,6 28,6 | 30,3 34,0 33,5 | 34,3 12,3 6,8 | 16,0 K-Alm og RSér á Íslandi og RSér Bretlandi eftir númeruðum skala KAlm, Ísland: 2,92 * 1 RSér, Ísland: 2,63 * 1 RSér, Bretland: 2,75 1 Tíðnibil númeraðs skala, % 4,1 til 5,0 3,1 til 4,0 2,1 til 3,0 1 til 2 K-Alm Ísland 2,8 44,4 52,8 0 RSér Ísland 1,9 32,1 52,8 13,2 RSér Bretland 1,1 21,0 70,3 7,6 K-Alm: Kandídatar og almennir læknar með minna en þriggja ára starfsreynslu. RSér: Reyndir sérfræðingar með 5 ár eða meira í starfsreynslu. * p≤0,05: tölfræðilega marktækur mun á milli kandídata/almennra lækna (K-Alm) og reyndra sérfræðinga (RSér). Númeraði skalinn er myndaður frá meðaltali vala (1, 2, 3, 4 eða 5) hvers þátttakanda við spurningunum í klasanum þar sem „Aldrei“ er 1, „Sjaldnast“ er 2 og svo framvegis. Tölur liggja ekki fyrir til að meta tölfræðilegt marktæki munar á milli RSér íslensku og bresku rannsóknarinnar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.