Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.2021, Síða 30

Læknablaðið - 01.12.2021, Síða 30
594 L ÆKNABL AÐIÐ 2021/107 Y F I R L I T S G R E I N mannkosti læknanna. Það er áhyggjuefni að um fjórðungur (24%) þátttakenda upplifir oftast eða alltaf að starfið hamli því að mann- kostir þeirra njóti sín. Þar eru stærstu áhrifaþættirnir upplifun á miklu vinnuálagi, bæling tilfinninga og ónægur tími til að vinna eftir þeim gæðastaðli sem læknarnir telja réttan (tafla IV). Samanburður við Bretland Breska rannsóknin fór fram á þremur svæðum í Englandi og einu í Skotlandi og voru einungis reyndu sérfræðingarnir (n=276) spurð- ir þessara spurninga. Hlutfall kvenna var 61% og karla 39%, sem er heldur hærra hlutfall kvenna en meðal íslenskra RSér.11 Í klasanum um upplifun þess að vinnan hamli því að mannkostir læknanna njóti sín (tafla IV) var niðurstaða okkar rannsóknar sú að 18,9% RSér voru neikvæðu megin við miðju (3.1-5) sem endurspeglar svarbilið stundum til alltaf, en RSér í rannsókn Jubilee-setursins töldu það í 22,1% tilvika, sem er svipað. Í spurningaklasanum um þætti stuðnings sem læknar fá í vinnunni (tafla V) skoruðu RSér í Bretlandi dálítið hærra (3,76) í númeraða skalanum en RSér hér- Tafla VI. Upplifun á því hversu tilfinningalega tengdir læknar eru við starf sitt. (Allir / K-Alm | RSér, (%)) Alltaf (5) Oftast (4) Stundum (3) Sjaldnast (2) Aldrei (1) 12 Mér er annt um vinnuna og ég gef af tilfinningu í hana 43,8 36,1 | 49,1 51,7 55,6 | 49,1 3,4 5,6 | 1,9 1,1 2,8 | 0 0 0 | 0 11 Ég hef á tilfinningunni að gagn sé af vinnu minni 33,7 19,4| 43,4* 57,3 61,1 | 54,7 6,7 13,9* | 1,9 2,2 5,6* | 0 0 0 | 0 1 Ég finn til sterks áhuga á því að gera mitt besta 56,2 41,7 | 66,0* 41,6 55,6* | 32,1 2,2 2,8 | 1,9 0 0 | 0 0 0 | 0 Meðaltal 44,6 32,4 | 52,8 50,2 57,4 | 45,3 4,1 7,4 | 1,9 1,1 2,8 | 0 0 0 | 0 Samanburður klasans milli RSér á Íslandi og Bretlandi eftir númeruðum skala K-Alm Ísland: 4,19 * 5 1 RSér Ísland: 4,51 * 5 1 RSér Bretland: 4,10 5 1 Tíðnibil númeraðs skala, % 4,1 til 5,0 3,1 til 4,0 2,1 til 3,0 1 til 2 K-Alm – Ísland 80,6 16,7 2,8 0 RSér – Ísland 98,1 1,9 0 0 RSér – Bretland 45,3 52,9 1,8 0 *p≤0,05: tölfræðilega marktækur munur á milli kandídata/almennra lækna (K-Alm) og reyndra sérfræðinga (RSér). Númeraði skalinn er myndaður frá meðaltali vala (1, 2, 3, 4 eða 5) hvers þátttakanda við spurningunum í klasanum þar sem „Aldrei“ er 1, „Sjaldnast“ er 2 og svo framvegis. Tölur liggja ekki fyrir til að meta tölfræðilegt marktæki munar á milli RSér íslensku og bresku rannsóknarinnar. Tafla V. Sjálfsákvörðun og sjálfræði lækna í vinnu hérlendis. (Allir / K-Alm | RSér (%)) Alltaf (5) Oftast (4) Stundum (3) Sjaldnast (2) Aldrei (1) 6 Ég get hagað vinnu minni í þágu sjúklinganna 14,8 2,8 | 23,1* 69,3 69,4 | 69,2 13,6 22,2* | 7,7 2,3 5,6* | 0 0 0 | 0 13 Mér er gert kleift með því sem völ er á að skila vinnunni eftir þeim gæðastaðli sem ég tel réttan 4,5 0 | 7,5* 62,9 52,8 | 69,8* 24,7 33,3 | 18,9 7,9 13,9* | 3,8 0 0 | 0 Meðaltal 9,7 1,4 | 15,3 66,1 61,1 | 69,5 19,2 27,8 | 13,3 5,1 9,8 | 1,9 0 0 | 0 K-Alm og RSér á Íslandi og RSér Bretlandi eftir númeruðum skala K-Alm Ísland: 3,54 * 5 1 RSér Ísland: 4,00 * 5 1 RSér Bretland: 3,76 5 1 Tíðnibil númeraðs skala (%) 4,1 til 5,0 3,1 til 4,0 2,1 til 3,0 1 til 2 K-Alm - Ísland 44,4 41,7 13,9 0 RSér - Ísland 73,6 26,4 0 0 RSér - Bretland 20,3 68,5 10,1 1,1 *p≤0,05: tölfræðilega marktækur munur á milli kandídata/almennra lækna (K-Alm) og reyndra sérfræðinga (RSér). Númeraði skalinn er myndaður frá meðaltali vala (1, 2, 3, 4 eða 5) hvers þátttakanda við spurningunum í klasanum þar sem „Aldrei“ er 1, „Sjaldnast“ er 2 og svo framvegis. Tölur liggja ekki fyrir til að meta tölfræðilegt marktæki munar á milli RSér íslensku og bresku rannsóknarinnar.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.