Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.2021, Qupperneq 30

Læknablaðið - 01.12.2021, Qupperneq 30
594 L ÆKNABL AÐIÐ 2021/107 Y F I R L I T S G R E I N mannkosti læknanna. Það er áhyggjuefni að um fjórðungur (24%) þátttakenda upplifir oftast eða alltaf að starfið hamli því að mann- kostir þeirra njóti sín. Þar eru stærstu áhrifaþættirnir upplifun á miklu vinnuálagi, bæling tilfinninga og ónægur tími til að vinna eftir þeim gæðastaðli sem læknarnir telja réttan (tafla IV). Samanburður við Bretland Breska rannsóknin fór fram á þremur svæðum í Englandi og einu í Skotlandi og voru einungis reyndu sérfræðingarnir (n=276) spurð- ir þessara spurninga. Hlutfall kvenna var 61% og karla 39%, sem er heldur hærra hlutfall kvenna en meðal íslenskra RSér.11 Í klasanum um upplifun þess að vinnan hamli því að mannkostir læknanna njóti sín (tafla IV) var niðurstaða okkar rannsóknar sú að 18,9% RSér voru neikvæðu megin við miðju (3.1-5) sem endurspeglar svarbilið stundum til alltaf, en RSér í rannsókn Jubilee-setursins töldu það í 22,1% tilvika, sem er svipað. Í spurningaklasanum um þætti stuðnings sem læknar fá í vinnunni (tafla V) skoruðu RSér í Bretlandi dálítið hærra (3,76) í númeraða skalanum en RSér hér- Tafla VI. Upplifun á því hversu tilfinningalega tengdir læknar eru við starf sitt. (Allir / K-Alm | RSér, (%)) Alltaf (5) Oftast (4) Stundum (3) Sjaldnast (2) Aldrei (1) 12 Mér er annt um vinnuna og ég gef af tilfinningu í hana 43,8 36,1 | 49,1 51,7 55,6 | 49,1 3,4 5,6 | 1,9 1,1 2,8 | 0 0 0 | 0 11 Ég hef á tilfinningunni að gagn sé af vinnu minni 33,7 19,4| 43,4* 57,3 61,1 | 54,7 6,7 13,9* | 1,9 2,2 5,6* | 0 0 0 | 0 1 Ég finn til sterks áhuga á því að gera mitt besta 56,2 41,7 | 66,0* 41,6 55,6* | 32,1 2,2 2,8 | 1,9 0 0 | 0 0 0 | 0 Meðaltal 44,6 32,4 | 52,8 50,2 57,4 | 45,3 4,1 7,4 | 1,9 1,1 2,8 | 0 0 0 | 0 Samanburður klasans milli RSér á Íslandi og Bretlandi eftir númeruðum skala K-Alm Ísland: 4,19 * 5 1 RSér Ísland: 4,51 * 5 1 RSér Bretland: 4,10 5 1 Tíðnibil númeraðs skala, % 4,1 til 5,0 3,1 til 4,0 2,1 til 3,0 1 til 2 K-Alm – Ísland 80,6 16,7 2,8 0 RSér – Ísland 98,1 1,9 0 0 RSér – Bretland 45,3 52,9 1,8 0 *p≤0,05: tölfræðilega marktækur munur á milli kandídata/almennra lækna (K-Alm) og reyndra sérfræðinga (RSér). Númeraði skalinn er myndaður frá meðaltali vala (1, 2, 3, 4 eða 5) hvers þátttakanda við spurningunum í klasanum þar sem „Aldrei“ er 1, „Sjaldnast“ er 2 og svo framvegis. Tölur liggja ekki fyrir til að meta tölfræðilegt marktæki munar á milli RSér íslensku og bresku rannsóknarinnar. Tafla V. Sjálfsákvörðun og sjálfræði lækna í vinnu hérlendis. (Allir / K-Alm | RSér (%)) Alltaf (5) Oftast (4) Stundum (3) Sjaldnast (2) Aldrei (1) 6 Ég get hagað vinnu minni í þágu sjúklinganna 14,8 2,8 | 23,1* 69,3 69,4 | 69,2 13,6 22,2* | 7,7 2,3 5,6* | 0 0 0 | 0 13 Mér er gert kleift með því sem völ er á að skila vinnunni eftir þeim gæðastaðli sem ég tel réttan 4,5 0 | 7,5* 62,9 52,8 | 69,8* 24,7 33,3 | 18,9 7,9 13,9* | 3,8 0 0 | 0 Meðaltal 9,7 1,4 | 15,3 66,1 61,1 | 69,5 19,2 27,8 | 13,3 5,1 9,8 | 1,9 0 0 | 0 K-Alm og RSér á Íslandi og RSér Bretlandi eftir númeruðum skala K-Alm Ísland: 3,54 * 5 1 RSér Ísland: 4,00 * 5 1 RSér Bretland: 3,76 5 1 Tíðnibil númeraðs skala (%) 4,1 til 5,0 3,1 til 4,0 2,1 til 3,0 1 til 2 K-Alm - Ísland 44,4 41,7 13,9 0 RSér - Ísland 73,6 26,4 0 0 RSér - Bretland 20,3 68,5 10,1 1,1 *p≤0,05: tölfræðilega marktækur munur á milli kandídata/almennra lækna (K-Alm) og reyndra sérfræðinga (RSér). Númeraði skalinn er myndaður frá meðaltali vala (1, 2, 3, 4 eða 5) hvers þátttakanda við spurningunum í klasanum þar sem „Aldrei“ er 1, „Sjaldnast“ er 2 og svo framvegis. Tölur liggja ekki fyrir til að meta tölfræðilegt marktæki munar á milli RSér íslensku og bresku rannsóknarinnar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.