Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.2021, Blaðsíða 32

Læknablaðið - 01.12.2021, Blaðsíða 32
596 L ÆKNABL AÐIÐ 2021/107 R A N N S Ó K N um fagmennsku án hamlandi áhrifa frá ófullnægjandi starfsum- hverfi. Þakkir Höfundar þakka Kristjáni Kristjánssyni, Stephen Earl og Francisco Moller við Jubilee-rannsóknarsetrið við Birmingham-háskóla í Bretlandi fyrir góða aðstoð við undirbúning og úrvinnslu rann- sóknarinnar. Starfsfólki á skrifstofum Hugvísindastofnunar og heilbrigðisvísindasviðs HÍ eru jafnframt færðar þakkir fyrir veitta aðstoð. Þátttakendum er þakkað fyrir tíma sinn og veitt svör. Rannsóknin er hluti af stærra rannsóknarverkefni (Siðræn- ar dygðir og læknismenntun) sem innifól úrtakshóp á meðal læknanema við læknadeild HÍ á 1.-3. námsári. Sökum þess að læknanemar hafa ekki starfsreynslu sem læknar tók þessi hluti rannsóknarinnar ekki til þeirra. E N G L I S H S U M M A R Y Svanur Sigurbjörnsson1 Vilhjálmur Árnason2 1Faculty of Medicine 2Faculty of History and Philosophy, University of Iceland. Correspondence: Svanur Sigurbjörnsson, svan@hi.is Key words: professional moral character, clinical working environment, stress, good medical practice, autonomy, virtue ethics Professional moral character of physicians and clinical working environment INTRODUCTION. A survey of the experience of Icelandic medical candidates, general physicians, and specialty physicians of clinical work, aimed to show how the working environment affects doctors’ moral character and experience of support, well-being and expectations. For comparison, results of a British survey with the same questions for specialty physicians were used. MATERIAL AND METHODS. A total of 89 physicians answered 15 questions. Statistical comparison was made between results from topical clusters of questions. RESULTS. The results show a significant problem in work conditions of Icelandic doctors. Their experience is rated low in the second quarter (2,1 – 3,0) on a numerical scale of how the environment thwarts professional character and of lack of support. In comparison with British specialists, their experience is similar but slighly better regarding supportiveness. Icelandic candidates and general physicians experience significantly more stress, less support and autonomy in their work than specialists. Compared to the British, the experience of Icelandic specialists was more positive about professional autonomy and emotional attachment to the work. Our survey shows for the first time the effect of the working environment on professional virtues of Icelandic doctors. DISCUSSION. These findings resonate with the literature that the moral character of doctors contributes to satisfaction, flourishing and experience of meaningfulness. They substantiate views raised by Icelandic physicians about tremendous work stress and scarcity of staff. The survey demonstrates the doctors‘ experience of work-related challenges and provides reasons for society to improve their working conditions to enable them to live up to their ideals. doi 10.17992/lbl.2021.12.666 Heimildir 1. Arthur J, Kristjánsson K, Thomas H, et al. Virtuous Medical Practice - Research Report. Research Report. Jubilee Centre for Character and Virtue, Birmingham, UK 2015. 2. Commission EE. ESS Standard for Quality Reports. European Communities, Lúxemborg 2009. ec.europa.eu/eurostat/web/products-manuals-and-guidelines/-/KS-RA-08-015 – maí 2021 3. Árnason V. Siðfræði lífs og dauða. 2. útg. Siðfræðistofnun og Háskólaútgáfan, Reykjavík 2003. 4. Littman-Ovadia H, Steger M. Character strengths and well-being among volunteers and employees: Toward an integrative model. J Posit Psychol 2010; 5: 419-30. 5. Angerer P, Weigl M. Physicians‘ Psychosocial Work Conditions and Quality of Care: A Literature Review. Profess Professionalism 2015; 5. 6. Gunnarsdóttir GA. Landlæknir vill að kynferðisáreitið verði skoðað strax. Læknablaðið 2019; 105: 86. 7. Gold KJ, Sen A, Schwenk TL. Details on suicide among US physicians: data from the National Violent Death Reporting System. Gen Hospital Psychiatry 2013; 35: 45-9. 8. Huber A, Strecker C, Kachel T, et al. Character Strengths Profiles in Medical Professionals and Their Impact on Well-Being. Front Psychol 2020; 11. 9. Beauchamp TL, Childress JF. Principles of Biomedical Ethics. 7. útg.. Oxford University Press, Oxford, New York 2013. 10. Aristóteles. Siðfræði Níkomakkosar. 2. útg. Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík 2011. 11. Sigurbjörnsson S. Siðrænar dyggðir og læknismenntun – Hugmyndalegur grunnur að mannkostamenntun lækna. [Meistararitgerð]. Háskóli Íslands, Reykjavík 2020. 12. Dugdale DC, Epstein R, Pantilat SZ. Time and the patient-physician relationship. J Gen Intern Med 1999; 14: S34-S40. 13. Haraldsson G. Læknar á Íslandi. 4. útg. Þjóðsaga ehf. Reykjavík 2000. 14. Kárason S. Tólf gjörgæslurúm á Landspítala - dugar það til? Læknablaðið 2018; 104: 333. 15. Benedikz E. Öryggi sjúklinga og flækjustig nútíma heilbrigðisþjónustu. Læknablaðið 2018; 104: 167. 16. McManus IC, Winder BC, Gordon D. Are UK doctors particularly stressed? Lancet 1999; 354: 1358-9. 17. McManus IC, Winder BC, Gordon D. The causal links between stress and burnout in a longitudional study of UK doctors. Lancet 2002; 359: 2089-90. Greinin barst til blaðsins 21. maí 2021, samþykkt til birtingar 18. október 2021.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.