Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1944, Side 20

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1944, Side 20
Norrœn jól prófessors Paasches frá Oslo, en Matthías Þórðarson fornminjavörður var kosinn fyrsti formaður félagsins. í Finnlandi var félagið stofnað 1924. Norrænt félag var að vísu stofnað hér 1919, en það mun strax hafa hætt störfum og eru lítil eða engin gögn til um starfsemi þess. Mér er því miður Iftt kunn starfsemi félagsins hér á landi fyrstu árin, því að gerðabækur þess eru glataðar. Allmikið líf mun hafa verið í félaginu fyrstu árin. En eftir 1926 var starfsemi félagsins mjög lítil eða engin. Það hafði að minnsta kosti engin sambönd við hin félögin á Norðurlöndum fram til ársins 1931. En þá gengust þeir Sigurður Nordal prófessor og Guðlaugur Rósinkranz yfirkennari fyrir endurstofnfundi í félaginu, þann 23. febr. Þá hóf félagið starf að nýju, þótt fámennt væri, eða eitthvað um tíu manns. Síðan hefur félagið stöðugt starfað og aukið starfsemi sína með ári hverju samtímis því, sem félagsmannatalan hefur aukizt upp í um 1200 nú. Deildir innan félagsins eru nú starfandi á ísafirði, Akureyri og Siglufirði. Norrænu félögin eru sjálfstæð félög, hvert í sínu landi, en höfðu sameigin- lega fulltrúafundi á ári hverju til þess að ræða sameiginleg áhugamál og fram- Norrcena stúdentanámskeiðið á Laugarvatni 1935. Kristján X. í heimsókn 18

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.