Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1944, Page 21

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1944, Page 21
Norrœn jól kvæmdir. SíSasti fulltrúafundurinn var haldinn hér á íslandi sumariS 1939, og komu þá hingaS ýmsir helztu forvígismenn félagsins í hinum NorSurlöndunum. A þessum fundi voru margar ákvarSanir teknar um nýjar framkvæmdir og störf. En stríSiS hefur nú um skeiS hindraS flestar þær áætlanir. SíSan hafa félögin starfaS hvert í sínu lagi, eftir því sem geta þeirra og aSstaSa hefur leyft. En stríSiS hefur ekki megnaS aS drepa samúS, samstarfsvilja og trú hinna norrænu þjóSa á gildi og framtíS norrænnar samvinnu, sem ljósast kemur fram í því, aS aldrei hefur meSlimum fjölgaS svo ört í félögunum eins og á stríSsárunum. í Dan- mörku hefur félagsmannatalan meira en tvöfaldazt, og eru nú 15 þúsund manns í félaginu, í SvíþjóS hefur hún nær því tvöfaldazt og er 7 þús., í Finnlandi hefur hún margfaldazt og er nú nálægt 7 þús., á íslandi hefur hún aukizt úr 800 fyrir stríSiS í 1200. í Noregi er mér ókunnugt um félagatölu. En fyrir stríSiS vora þar um 5000 félagsmenn. FélagiS mun lítiS hafa fengiS aS starfa eftir hernámiS. Starfsemi Norræna félagsins er landsmönnum aS sjálfsögSu nokkuS kunn. Fjöldi námskeiSa og móta fyrir ýmsar stéttir og starfshópa var á hverju ári hald- inn í öllum NorSurlöndunum. í flestum þessum mótum tóku einhverjir íslend- Norrœnir hljómleikar í Gamla Bíó 1942 19

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.