Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1944, Side 55

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1944, Side 55
Norrœn jól Við eitt af hinum fögru vötnum Finnlands Margt bendir til þess, aS þegar í fornöld hafi íbúarnir rekið mikla verzlun, einkum meS alls konar dýrmæta grávöru, sem þeir fengu af veiSidýrum í skógun- um. Og í kjölfar verzlunarviSskiptanna hafa svo borizt margvísleg menningar- áhrif. Hefur mikiS fundizt í Finnlandi af arabiskum og engilsaxneskum pening- um frá fornöld og slavnesk tökuorS í finnsku benda til þess aS austan aS, frá Slövum, hafi Finnum komiS fyrstu hugmyndirnar um kristna trú. Svíar taka snemma á öldum aS setjast aS á Alandi og á suSvesturströndinni og sænskir vík- ingar ráku drjúgum hernaS til Finnlands. Eftir aS hvorirtveggju voru orSnir kristnir, Svíar og Rússar, tóku víkingaferSir þeirra til Finnlands aS fá á sig kross- ferSasvip. Studdi páfavaldiS krossferSirnar á hendur Finnum aS vestan, en aS austan reyndu Rússar aS ná í Finnlandi fótfestu fyrir grísku kirkjuna. Eftir aS komiS var fram á tólftu öld leiddi þessi þróun til heiftarlegrar baráttu milli Austur- og Vesturkirkjunnar. Finnsku kynstofnarnir, sem í upphafi reyndu aS 53

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.