Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1944, Qupperneq 74

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1944, Qupperneq 74
Norrœn jól órækur vottur um hátíðaskapið, að þetta veður drap ekki hátíðina eða spillti ró og reglu fólksins. íslendingar höfðu lengi þráð þennan dag. Þeir höfðu keppt að því með seiglu og marksækni, að fá það form fyrir frelsi sitt og sjálfstæði, sem nú er fengið með stofnun lýðveldisins. Stundum fannst manni áður fyrr, eftir það, sem á vannst 1918, hugurinn vera hálfur og deigur, eða kæruleysið meira en vera ætti hjá nýrri kynslóð, sem sjálf hafði ekki séð eða tekið þátt í baráttunni fyrir sjálf-i stæðinu. En þegar á þurfti að herða var hugurinn einn. Nú er komið í einn áfanga og lagt upp í nýja ferð. Nú er það verkefnið að standa vörð um frelsið og framtíðina og skapa nýtt líf í landinu. íslendingar eiga nú fyrir höndum það verkefni, að koma sér fyrir í nýju umhverfi, í verzlun og samgöngumálum og ýmis konar öðrum utanríkismálum. Þeirra bíður það verk að hagnýta land sitt betur en áðu, á vísindalegan hátt með hagnýtum rannsókn- um og framkvæmdum. Þeir þurfa að búa æskuna í landinu undir nýtt líf í starf- semi og stórhug, þó að eitthvað af þeirri auðsæld, sem atvikin hafa nú skolað upp að strönd þess, kunni að fjara út aftur fyrr en varir. Vísindalegar rannsókna- stofnanir þarf að efla. Nýjum skólum þarf að koma upp. Finna þarf eða full- komna hentugt byggingarlag og byggingarefni, og nýtt fyrirkomulag á ýmsum heimilisstörfum og híbýlaskipulagi til þæginda og verksparnaðar. Rannsaka þarf mataræði og matvælaþörf og möguleika á bættri og ódýrri matvælaframleiðslu í landinu, bæði frá hagfræðilegu og heilsufræðilegu sónarmiði, hvað við getum flutt út okkur til framdráttar í öðrum efnum og hvað við þurfum að fá að. Orkulindir landsins þarf að rannsaka áfram til aukinnar hagnýtingar. Nú er mest þörf vakandi og vinnandi manna, manna með staðfestu og trú, manna með frjósamt ímyndunarafl og hagnýta skynsemi og raunhæfa þekkingu. Hið nýja lýðveldi þarfnast manna, sem þekkja og virða sögu okkar og þjóðleg verðmæti, sem verið hafa lífsþróttur liðinna kynslóða. Þeir menn þurfa þó einnig að hafa opin augu fyrir hverju því í andlegu og hagnýtu lífi umheimsins, sem samþýðst getur íslenzku þóðlífi og atvinnulífi og orðið því dl eflingar. Sjálfsagt þurfum við að sækja fyrirmyndir víða að og leita viðskipta í mörg- um löndum. Eftír stríðið munu einnig vera tekin upp aftur ýms sambönd við Norðurlönd. I því mun Norræna félagið eiga sinn hlut. Norrænu félögin héldu 25 ára afmæli sitt á þessu ári. Þess var einnig minnzt hér á landi, enda er Norræna félagið á íslandi fyrst stofnað 1919. í nóvember það 72
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.