Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1944, Page 77

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1944, Page 77
arsirts 1944 Sögusýning lýðveldishátíðar- innar var opnuð í Mennta- skólanum 20. júní. Deild endurreisnartímabilsins, kölluð Dagrenning, sýnd Frá Lœkjartorgi í Reykjavík 18. júní. Mannfjöldinn hlýðir á forsetann og formenn þingflokkanna flytja rœður í tilefni lýðveldisstofnunarinnar Nýtt ráðuneyti var myndað fyrsta vetrardag. Talið frá vinstri: Emil Jónsson sam- göngumálaráðherra, Brynj- ólfur Bjarnason, mennta- málaráðherra, Ólafur Thors, forsœtis- og utanríkisráð- herra, Pétur Magnússon, fjármálaráðherra, Finnur Jónsson, dómsmálaráðherra og Áki Jakobsson, atvinnumálaráðherra ■ ■

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.