Leikhúsmál - 01.11.1963, Síða 22

Leikhúsmál - 01.11.1963, Síða 22
N. J. Paik, fœddur 1932 í Seoul í Kóreu. Býr í Köln. Byrjaði að lœra tónlist í Tókíó, og h nóminu ófram í Þýzkalandi. Lœrði tónsmíði hjó Wolfgang Forti í tónlistarhóskólanum í Freiburg. Hefur samið fjögur tónverk: HOMMAGE Á JOHN CAGE (1959), ETUDE FOR PIANO (1960), (SIPMPLE (1961), BAGATELLES AMERICAINES (1962). Koenig: Herra Paik, tilraunir yðar í tónlist eru jú einkum í því fólgnar, að þér setjið hljómfrœði- leg atvik ósamt óhrifum ó sjónina í tónlist yðar, sem eru ófall fyrir óhorfendur eins og við höfum séð. Ásamt yður lifa tónskóld, sem semja eftir ýmsum stilum, þeir mynda hið svokallaða samtíma tónlistarlíf. Hver er afstaða yðar til slíkrar tónlistar? Hvað segið þér um listbrœður yðar? Paik: Nóg er af lélegri tónlist, og ég hef lítinn óhuga ó henni. Við skulum aðeins tala um John Cage og flúxusfólkið — ekki um Shostakovitch eða Strawinsky. Koenig: Og við skulum tala um vandamól okkar tíma, eins og yður koma þau fyrir sjónir sem tilrauna- tónskóldi. Paik: Boulez sagði eitt sinn, að höfuðvandamól okkar tímabils vceri orkan. Þó er timabil stórt orð. Ég held, að það sé samruni þess evrópska og ameríska, ó milli þessa ólíku hugsunarhótta er höfuðvandinn. Koenig: Hvernig greinið þér þessar skoðanir í sundur? Paik: Ameríkaninn ó til engilsaxneska hœðni. Tónlist hanns er breytileg, og hefur tilhneiginu til að verða skemmtitónlist. Þessa tilhneygingu hefur einnig elektrónisk tónlist, líka Cage-stefnan. Sú evrópska er öflug, og hallast að þröngsýnni alvöru. Það er hennar hœtta. Koenig: Þó ollu þau verk, sem nú er hlustað ó af fjólgleik, hneyksli fyrir nokkrum órum. Fjólgleikur í hljómleikasal er líkast til fremur undir uppeldi óheyrenda komið, en tónlistinni. Paik: Kannski hefur þetta alltaf verið svona. Þokki hinna einstöku listaverka hverfur með tímanum — eða er til ófram. Hversvegna? Því get ég ekki ennþó svarað. En hversvegna brjóta tónlistarmenn og útgef- endur heilann um að skapa eitthvað fyrir tónlistarsöguna ó stundinni? Það er brjólœði! Ég sagði við Cage: Eyðileggið handrit yðar og segulbönd, þegar þér deyið. Honum fannst þetta of leikaralegt. Mér finnst það glœpur, að Cage skuli taka upp ó segulbönd. Koenig: Yðar eigin verk eru aðeins œtluð fyrir augnablikið? Síðan hafa þau enga þýðingu lengur? Ekki heldur fyrir yður? Paik: Jó, ég held það. Thwaites: Yðar skoðun er sem sagt, að verk yðar séu til svo lengi, sem það er flutt. Paik: Jó, þetta er ógœtt. Þegar ég dey, er allt búið. Ég lœt ekkert eftir mig. Koenig: Ég skil svarið einstaklega vel. Ég veit það fró sýningum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Leikhúsmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leikhúsmál
https://timarit.is/publication/1743

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.