Leikhúsmál - 01.11.1963, Side 48

Leikhúsmál - 01.11.1963, Side 48
sögðu stopp óður en hann gat safn- að nœgu efni í þœr. Árið 1950, 38 ára að aldri, gefst Antonioni loks tœkifceri til að gera sína fyrstu leikmynd, það er CRON- ACA Dl UN AMORE (Ástarsaga). Hún hefur lítinn byrjandabrag á sér, ber merki um öryggi stjórnandans og tekur upp til meðferðar vandamál, sem aldrei síðan hafa yfirgefið An- tonioni. Á sama tíma og flestir kvik- myndaleikstjórar Ítalíu, De Sica, Vis- conti og Rosselini, leituðu að við- fangsefnum meðal alþýðunnar og notuðu ekki annað fólk en af götunni til að leika í myndum sínum, gerir Antonioni mynd sína í ríkisfólksum- hverfi og notar eingöngu atvinnu- leikendur. í ÁSTARSÖGU segir frá sektartengsl- um Guido (Massimo Girotti) og Paola (Lucia Bosé), sem á stúdentsárum sín- um fyrir löngu, komu ekki í veg fyrir slys er varð unnustu Guido að bana, þótt þau hefðu getað varnað því. Dauði hennar kom þeim í raun og veru vel, en sektartilfinningin hrjáir þau og aðskilur. Sjö árum síðar hitt- ast þau af tilviljun, en nú er Paola gift. Og sagan endurtekur sig, en nú er það maður Paolu sem er í vegin- um. Ein einkenni myndarinnar hafa síðar komið mjög fram í myndum Antonionis. í henni er raunar látið ósvarað spurningum eins og hvort dauðsföllin í myndinni eru slys eða ,,ævintýrið~: Monica víhí ekki. f stað þess að láta alla hnúta rakna upp og gefa svör við prakt- ískum spurningum, einbeitir Anton- ioni sér að tilfinningalegu sambandi persónanna, óháð hinu ytra borði líð- ana'i stundar, hinum brotgjörnu til- finningum og bilinu sem mismunandi staða í þjóðfélaginu skapar millum fólks. I ncestu mynd sem Antonioni gerir er hann nokkuð undir mildum áhrifum af neo-realismanum. I VINTI (1952) er í þrem þáttum og fjallar um af- brotaunglinga í Frakklandi, Ítalíu og Englandi. Átti hún að sýna sameigin- legt markmiðsleysi og lífsleiða hjá ceskufólki ! þessum löndum. Þrátt fyr- ir nokkra kosti þessarar þríliðuðu myndar, svo sem fagurrar myndunar, var hún nokkur útúrdúr í þróunarferli Antonionis. Hvorki hann né aðrir ÆVINTÝRIÐ": Gabriele Farzetti, Lea Massari 46
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Leikhúsmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leikhúsmál
https://timarit.is/publication/1743

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.