Borgfirðingabók - 01.12.2006, Síða 89

Borgfirðingabók - 01.12.2006, Síða 89
B°rgfirðingabók 2006 87 í fyrsta lagi staðsetning svæðisins m.t.t. höfuðborgarinnar. Við sjáum skýra þróun í uppbyggingu úthverfa hennar þar sem Kópavogur vex t.a.m. hraðar en Reykjavík en vöxtur Mosfellsbæjar verður síðan noeiri en Kópavogs. Vesturland er í raun að stærstum hluta orðið að úthverfi Reykjavíkur með þeirri fólksfjölgun sem slíku fylgir. Á síðasta ári Qölgaði fólki hlutfallslega meira í Borgarbyggð heldur en í Reykjavík eða Kópavogi og nálgast fjölgun íbúa þar nú Mosfellsbæ. í öðru lagi hjálpa greiðari samgöngur hér verulega, og með Sunda- braut mun svæðið í heild færast nær höfuðborginni sem nemur 15 til 20 mínútum. Sundabrautin er þannig í raun ein aðalforsenda þessarar mögulegu þróunar. I þriðja lagi þá hefur BorgarQörðurinn yfir að ráða lykli að vaxtarsviði framtíðarinnar. Ekkert annað landsvæði utan Reykjavíkur hefur yfir tveimur háskólum að ráða og háskólar eru í nútímasamfélagi vesturlanda aðgöngumiði að þekkingarsamfélagi morgundagsins. Á því sviði verður vöxtur í störfum og verðmætasköpun næstu áratuga. Einungis þar eru vexti engin takmörk sett. Við erum að ná hámarki í nýtingu landgæða okkar og fiskimiða og einnig í nýtingu orkunnar. Með stóriðju eru okkur takmörk sett, m.a. vegna alþjóð- legra skuldbindinga. Einungis ein auðlind er ótakmörkuð, það er mannauðurinn. Sú auðlind sem býr í þekkingu okkar, menntun, huga og þjóð. Og í fjórða lagi, þá eigum við Borgfirðingar okkar eigin fjármála- stofnun, Sparisjóð Mýrasýslu, en slíkt skapar svæðinu forskot um- fram önnur. Á þessum þáttum eigum við að byggja okkar framtíð. En þrátt fyrir framangreinda bjartsýni þá mun ekkert af þessu verða að veruleika nema við búum þann veruleika til sjálf. Til þess þurfum við að marka okkur skýra stefnu og það eru fyrst og síðast sveitarstjómarmenn sem munu hér skipta máli. í fyrsta Iagi skólamál. Til að laða að íbúa þekkingarsamfélagsins frá höfuðborgarsvæðinu er sveitarfélögum nauðsyn að bjóða upp á úrvalsskóla, allt frá leikskólum til háskóla. Gmnnskólar á Vesturlandi standast að meðaltali í dag ekki samanburð við grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu. Þessu þarf að breyta. Við þurfum að setja okkur það markmið að byggja upp bestu gmnnskóla landsins, en slíkt verður ekki gert nema saman fari Qármagn og faglegur metnaður.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Borgfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgfirðingabók
https://timarit.is/publication/1750

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.