Morgunblaðið - 31.12.2022, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ TÍMAMÓT 31.12.2022
Innlendar og erlendar
fréttamyndir 32-42
Útgáfufélag Árvakur hf. Morgunblaðið,
Hádegismóum 2, 110 Reykjavík.
Ritstjóri Davíð Oddson
Ritstjóri og framkvæmdastjóri Haraldur Johannessen
Aðstoðarritstjóri og umsjón Karl Blöndal
Höfundar Mo Abudu, Andrés Magnússon, Ásdís Ásgeirsdóttir, Abhijit Banerjee, Amy Chua, Liu Cixin, Esther Duflok, Fang Fang,
Golshifteh Farahani, Diana Gabaldon, Gísli Freyr Valdórsson, Masha Goncharova, Armanda Gorman, Guðrún Nordal,
Jón Þorvaldsson, Karítas Ríkharðsdóttir, Angélique Kidjo, Ezra Klein, Andrej Kúrkov, Marta María Winkel Jónasdóttir, Silvia
Moreno-Garcia, Hikaru Nakamura, Orri Páll Ormarsson, Wendell Pierce, Sigurbjörg Þrastardóttir, Omar Sy, David Szalay,
Michelle Thaller, Tricia Tisak, Víðir Sigurðsson, Naomi Watanabe, Christopher Wheeldon og Þórarinn Eldjárn.
Þýðingar Karl Blöndal. Forsíðumynd Árni Sæberg.
Framtíð tungu í húfi
Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri
Almannaróms, hefur unnið að því að gera íslensku
gjaldgenga í stafrænum heimi og segir framtíð
tungunnar undir því komna. 18-24
Morgunblaðið/Kristinn Magnússon
Morgunblaðið/Ívar
James Hill fyrir The New York Times)
Innrás Vladimírs Pútíns í Úkraínu
hleypti heimsmálunum í uppnám og
hafði áhrif víða um heim. Í Íran sauð
upp úr þegar ung kona lét lífið eftir
að hafa verið hneppt í varðhald sið-
gæðislögreglu. Allt í einu er minni
fyrirstaða fyrir því að menningar-
straumar berist milli álfa. Og hvernig
getur myndast alþjóðahreyfing um
þjóðernisstefnu? Í Tímamótum er
fjallað um málefni líðandi stundar af
þekkingu og yfirsýn. Tímamót eru
sérblað Morgunblaðsins í samvinnu
við The New York Times.
með greinum úr
Í klemmu í Úkraínu
Andrej Kúrkov er einn þekktasti rithöfundur Úkraínu og
stoltur af úkraínsku þjóðerni sínu. Hann skrifar hins vegar
á rússnesku og hefur legið undir ámæli þess vegna. Í
Tímamótum lýsir hann því hvernig er að vera í klemmu
milli ættjarðarástar og þjóðernishyggju. 28
Emile Ducke/The New York Times
TÍMAMÓT
Innlent skop 44-47
Eftir kófið var kominn
tími til að sleppa fram
af sér beislinu og þá
er ekki hægt að gera
sér rellu út af fyrirstöð-
um eins og stýrivaxta-
hækkunum. Marta
María Winkel Jónasdóttir
fjallar um árið hjá þjóð
með fjölathygli. 6
Kát eftir kóf
Ákall um frelsi
Golshifteh Farahani er írönsk leikkona og rithöfundur. Í
opnu bréfi til femínista segist hún ekki skilja fálæti þeirra
gagnvart uppreisninni í Íran. Hún segir að uppreisnin í
landinu nú sé frábrugðin því sem á undan er gengið vegna
þess að krafan sé einföld: Frelsi – engir gráir tónar. 26
Vincenzo Pinto/AFP gegnum Getty Images
Landamæri eru að
þurrkast út í tónlist og
Afríka ryður sér til rúms
með tónlist þar sem
fortíðin er heiðruð og
landamæri eru engin
fyrirstaða, skrifar tónlist-
armaðurinn Angélique
Kidjo, í óði sínum til
tónlistarinnar. 54
Ný bylgja
í tónlist
Nær aldrei alla leið
Gervigreindin kemur víða við, en hversu greind er hún?
Tölvur geta ekki búið til list, ekki skapað í eiginlegri merk-
ingu þess orðs, skrifar Árni Matthíasson, en þær geta
komist nálægt því, námundað og nálgast, án þess þó
nokkurn tímann að ná alla leið. 8
Dall-E
Fjörleg stjórnmál
Sveitarstjórnarkosningar og átök um veigamikil lands-
mál, sem oft áttu sér upptök utan landsteinanna og
voru því illleysanleg heima í héraði, settu mark sitt á
árið. Andrés Magnússon fjallar um pólitíkina á árinu
sem er að líða. 4
Morgunblaðið/Óttar