Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.2005, Blaðsíða 8

Tímarit lögfræðinga - 01.06.2005, Blaðsíða 8
8 horfa íslenskra og erlendra fræðimanna6 og dómaframkvæmdar í dönskum, norskum og bandarískum rétti og hjá Mannréttindadómstóli Evrópu. Í kafla 2 verður lýst réttargrundvelli meginreglunnar. Í því sambandi verður leitast við að svara þeirri spurningu hvort meginreglan um skýrleika refsiheim- ilda teljist sjálfstæð réttarregla eða hluti af grunnreglunni um lögbundnar refsi- heimildir. Í kafla 3 verður gerð grein fyrir viðhorfum íslenskra og erlendra fræðimanna um þetta efni og dómaframkvæmd í dönskum, norskum og banda- rískum rétti og hjá Mannréttindadómstóli Evrópu. Þá verður dómaframkvæmd hér á landi lýst með það fyrir augum að draga ályktanir um þau meginsjónar- mið sem talin verða ráðandi við beitingu meginreglunnar í íslenskri réttarfram- kvæmd. Í kafla 4 verður síðan byggt á þeim fræðilegu niðurstöðum sem kom- ist verður að í kafla 3 og vikið sérstaklega að verknaðarlýsingum laga nr. 4/1963 um ráðherraábyrgð og þær metnar á mælistiku meginreglunnar um skýrleika refsiheimilda, sbr. 1. mgr. 69. gr. stjórnarskrárinnar.7 Er þá m.a. horft til þess að í skýrslu nefndar forsætisráðherra um starfsskilyrði stjórnvalda o.fl., sem lögð var fram á Alþingi árið 1999, er því lýst að vafi kunni að leika á því hvort efnisreglur laganna, einkum 10. gr., teljist nægjanlega skýrar refsiheim- ildir.8 Í kafla 5 verða niðurstöður dregnar saman. 6 Úr dönskum rétti: Vagn Greve: „Om hjemmelen for administrative straffebestemmelser“. Lov og frihet. Festskrift til Johs. Andenæs. Universitetsforlaget (1982), bls. 123-138; Vagn Greve, Asbjørn Jensen & Gorm Toftegaard Nielsen: Kommenteret straffelov – Almindelig del. Jurist- og Økonomforbundets Forlag. Kaupmannahöfn (2001), bls. 96-97; Knud Waaben: Strafferettens almindelige del I. Ansvarslæren. GadJura. 4. útg. Kaupmannahöfn (1997), bls. 74-75, og eftir sama höfund: „Lovkravet i strafferetten“. Nordiskt Tidsskrift for Kriminalvidenskab. 1. tbl. 81. árg. (1994), bls. 130-139. Úr norskum rétti: Johs. Andenæs: Alminnelig strafferett. Universitetsfor- laget. 3. útg. Osló (1989), bls. 113-115, og eftir sama höfund: Statsforfatningen i Norge. Universi- tetsforlaget. 8. útg. Osló (1998), bls. 354-355; Jørgen Aall: Rettergang og menneskerettigheter. Universitetsforlaget. Bergen (1995), bls. 279-283; Nicolai V. Skjerdal: Kvalitative hjemmelskrav. Tano Aschehoug. Osló (1998), bls. 46-50; Ståle Eskeland: Strafferett. Cappelen Akademisk For- lag. Osló (2000), bls. 94 og 102-106; Asbjørn Strandbakken: „Grunnloven § 96“. Jussens Venner. Hefti 3-4. 39. árg. (2004), bls. 195-202. Sjá loks eftirfarandi fræðirit að því er varðar kröfuna um skýrleika refsiheimilda í Mannréttindasáttmála Evrópu: Peer Lorenzen, Lars Adam Rehof, Tyge Trier, Nina-Holst Christensen, Jens Vedsted-Hansen: Den Europæiske Menneskerettighedskon- vention. Jurist- og Økonomforbundets Forlag. 2. útg. Kaupmannahöfn (2003), bls. 49-55, og um þá kröfu í tengslum við 10. gr. mannréttindasáttmálans um vernd tjáningarfrelsis: Kyrre Eggen: Ytr- ingsfrihet. Cappelen Akademisk Forlag. Osló (2002), bls. 206-211. Sjá hér einnig Ben Emmerson & Andrew Ashworth: Human Rights and Criminal Justice. Sweet & Maxwell. London (2001), bls. 282-289 og D.J. Harris, M. O’Boyle & C. Warbrick: Law of the European Convention on Human Rights. Butterworths. London (1995), bls. 389-391. 7 Kafli 4 í ritgerðinni er að stofni til unninn upp úr fyrirlestri höfundar: „Lagareglur um ráðherra- ábyrgð og kröfur stjórnarskrárinnar – Er breytinga þörf á lagareglum um ráðherraábyrgð í ljósi meginreglunnar um skýrleika refsiheimilda, sbr. 1. mgr. 69. gr. stjórnarskrárinnar“, sem haldinn var í málstofu lagadeildar Háskóla Íslands í stjórnskipunarrétti, Lögbergi, 12. febrúar 2003. 8 Hinn 2. júní 1998 var samþykkt þingsályktun á Alþingi um könnun á starfsskilyrðum stjórnvalda, eftirliti með starfsemi þeirra og viðurlögum við réttarbrotum í stjórnsýslu, sjá Alþt. 1997-1998, A- deild, bls. 525 og 6072. Af þessu tilefni skipaði forsætisráðherra 19. ágúst 1998 nefnd til að annast það verkefni sem ályktunin kvað á um. Lauk nefndin störfum á árinu 1999 með útgáfu skýrslu sem lögð var fyrir haustþing Alþingis það ár, sjá Alþt. 1999-2000, A-deild, bls. 2549-2645.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.