Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.2005, Blaðsíða 103

Tímarit lögfræðinga - 01.06.2005, Blaðsíða 103
skránni. Um þetta þarf ekki að hafa mörg orð. Í kvótamálinu fyrra var stjórn- valdsákvörðun felld úr gildi vegna þess að lagaheimildin sem hún átti stoð í samrýmdist ekki stjórnarskránni. Það var hins vegar óumdeilt að ákvörðunin átti stoð í lögum.9 Dæmin eru miklu fleiri. Málin þar sem ekki reynir á stjórn- arskrána heldur aðeins á lagastoð stjórnvaldsákvörðunar eru sömuleiðis fjölda- mörg. T.d. má nefna að í skipulagsmáli frá 2001, sem verður fjallað nánar um hér að neðan, var byggingarleyfi byggt á undantekningarákvæði sem talið var að ekki hefði mátt beita í viðkomandi tilviki.10 Annað dæmi er dómur Hæsta- réttar í prófessoramálinu svokallaða,11 þar sem ákvörðun um að telja kennslu prófessora við viðskiptadeild Háskóla Íslands við MBA nám falla utan marka aðalstarfs þeirra, þótti eiga stoð í lögum nr. 41/1999 um Háskóla Íslands. Þessu tengt er að dómstólar dæma um það hvort lagatúlkun stjórnvalda standist. Um þetta hefur heldur ekki staðið sérstakur styrr þó að vel megi halda því fram, sérstaklega þegar löggjafinn hefur falið stjórnvöldum fullnaðarúr- skurðarvald, að það hafi verið ætlun hans að lagatúlkunin væri í höndum stjórn- valda. Skýrt nýlegt dæmi um þetta er H 1999 4247 (landmælingadómur) þar sem var dæmt um brottvikningu ríkisstarfsmanns. Þar hafði umhverfisráðherra byggt á því að beita mætti ákvæði 3. mgr. 26. gr. starfsmannalaga, um það hvenær veita megi embættismönnum sem hafa fjárreiður og bókhald með höndum lausn um stundarsakir, um forstöðumann ríkisstofnunar. Forstöðumað- urinn hélt því hins vegar fram að þetta ákvæði ætti aðeins við um þá starfsmenn sem störfuðu beinlínis við bókhald og fjárreiður stofnunar. Héraðsdómur vísaði til þess að forstjóri færi með yfirstjórn á þessum sviðum og hefði að meira eða minna leyti boðvald gagnvart starfsmönnum sem ynnu beinlínis við fjárreiður og bókhald. Því mátti víkja honum úr starfi á grundvelli þessa ákvæðis. Þetta staðfesti Hæstiréttur með tilvísun til forsendna héraðsdóms. Þarna var beinlínis dæmt um hvernig túlka bæri tiltekið lagaákvæði. Dæmin eru fleiri. Sum mál, þar sem dómstólar endurskoða stjórnvaldsákvarðanir, eru ekki „dýpri“, ef svo má segja, heldur en þetta. Í þeim reynir á hvort ákvörðun hafi verið tekin og hvers efnis hún sé og lögmætisregluna í víðasta skilningi, þ.m.t. hvort ákvörðunin og lagastoðin séu í samræmi við stjórnarskrána. Sömuleiðis er dæmt um það hvort lagatúlkun stjórnvalda standist og hvort málsmeðferðar- reglur og almennar reglur stjórnsýsluréttarins hafi verið virtar. Í mörgum tilvikum liggur hins vegar meira að baki ákvörðun en þetta. Hvort svo er, er metið af dómstólum því að þeir meta hvort og að hve miklu leyti laga- heimild veitir stjórnvöldum heimild til mats í einstökum tilvikum.12 Hér má t.d. nefna að í H 2001 2917, sem áður var nefndur, var deilt um það m.a., hvort 103 9 H 1998 4076. 10 H 2001 2917. 11 H 2002 2855. 12 Sama á við í Danmörku, sbr. Jon Andersen: „Domstolsprøvelse“. Forvaltningsret. 2. útg. 2002, bls. 826-828.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.